„Maður sem á tvö svöng börn er hættulegur“ Valur Grettisson skrifar 4. nóvember 2010 14:54 Sturla Jónsson mætti á mótmælin. Myndir/ Valur Grettisson „Það er bara spurning hvenær það sýður upp úr," sagði Sturla Jónsson vörubílstjóri sem mótmælti ríkisstjórninni á Austurvelli. Þar eru á fimmta hundrað mótmælenda. Fólk slær á tunnur við þinghúsið og myndast því gríðarlegur hávaði. Sturla kom heim á dögunum eftir að hafa verið í vinnu í Noregi. Hann segist hafa snúið aftur af heilsufarsástæðum. Á meðan fréttamaður Vísis ræddi við Sturlu kom Hummer-jeppi keyrandi fram hjá mótmælendunum sem lömdu tunnurnar af krafti. Það var gott á milli mótmælanda og lögreglumannanna sem spjölluðu saman.Mynd/ Valur Grettisson „Maður sem á svöng börn er hættulegur," sagði Sturla sem er sannfærður um að önnur bylting í ætt við búsáhaldabyltinguna sé í uppsiglingu. Hann segir fjölskyldurnar í landinu vera búnar að fá nóg. „Annars fékk ég mér snittur í gær," sagði Sturla sem gerðist boðflenna í Listasafni Íslands í gærkvöldi. Þar var verðlaunaafhending á vegum Norðurlandaráðsins og þurfti boðsmiða til þess að komast inn. Sturla segist hafa verið með boðsmiða, honum var engu að síður fylgt út af lögreglunni. Lögreglan á leiðinni að finna manninn með áfengisvandann.Mynd/ Valur Grettisson „Ráðamenn þjóðarinnar gáfu mér verulega illt auga þennan klukkutíma sem ég var þarna," sagði Sturla að lokum. Það var þá sem kona með eyrnatappa leitaði til þriggja lögreglumanna sem stóðu álengdar og fylgdust með mótmælunum. Þeir fylgdu henni inn í þvögu af fólki þar sem drukkinn maður stóð. Hann hraðaði sér strax í burtu þegar lögreglan nálgaðist. Það var á fimmta hundrað manns á Austurvelli um klukkan hálf þrjú í dag.Mynd/ Valur Grettisson „Þetta var einhver maður sem átti við alvarlegt áfengisvandamál að stríða," sagði konan við fréttamann þar sem hann náði tali af henni við styttuna af Jóni Sigurðssyni. Hummer-bifreiðin lullaði hægt framhjá mótmælendunum.Mynd/ Valur Grettisson Þegar fréttamaður fór af vettvangi var á fimmta hundrað manns að mótmæla. Um hundrað manns slógu tunnurnar af miklu afli sem skapaði mikinn hávaða.Það er ljóst að hávaðinn hefur ekki farið framhjá Alþingismönnum. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
„Það er bara spurning hvenær það sýður upp úr," sagði Sturla Jónsson vörubílstjóri sem mótmælti ríkisstjórninni á Austurvelli. Þar eru á fimmta hundrað mótmælenda. Fólk slær á tunnur við þinghúsið og myndast því gríðarlegur hávaði. Sturla kom heim á dögunum eftir að hafa verið í vinnu í Noregi. Hann segist hafa snúið aftur af heilsufarsástæðum. Á meðan fréttamaður Vísis ræddi við Sturlu kom Hummer-jeppi keyrandi fram hjá mótmælendunum sem lömdu tunnurnar af krafti. Það var gott á milli mótmælanda og lögreglumannanna sem spjölluðu saman.Mynd/ Valur Grettisson „Maður sem á svöng börn er hættulegur," sagði Sturla sem er sannfærður um að önnur bylting í ætt við búsáhaldabyltinguna sé í uppsiglingu. Hann segir fjölskyldurnar í landinu vera búnar að fá nóg. „Annars fékk ég mér snittur í gær," sagði Sturla sem gerðist boðflenna í Listasafni Íslands í gærkvöldi. Þar var verðlaunaafhending á vegum Norðurlandaráðsins og þurfti boðsmiða til þess að komast inn. Sturla segist hafa verið með boðsmiða, honum var engu að síður fylgt út af lögreglunni. Lögreglan á leiðinni að finna manninn með áfengisvandann.Mynd/ Valur Grettisson „Ráðamenn þjóðarinnar gáfu mér verulega illt auga þennan klukkutíma sem ég var þarna," sagði Sturla að lokum. Það var þá sem kona með eyrnatappa leitaði til þriggja lögreglumanna sem stóðu álengdar og fylgdust með mótmælunum. Þeir fylgdu henni inn í þvögu af fólki þar sem drukkinn maður stóð. Hann hraðaði sér strax í burtu þegar lögreglan nálgaðist. Það var á fimmta hundrað manns á Austurvelli um klukkan hálf þrjú í dag.Mynd/ Valur Grettisson „Þetta var einhver maður sem átti við alvarlegt áfengisvandamál að stríða," sagði konan við fréttamann þar sem hann náði tali af henni við styttuna af Jóni Sigurðssyni. Hummer-bifreiðin lullaði hægt framhjá mótmælendunum.Mynd/ Valur Grettisson Þegar fréttamaður fór af vettvangi var á fimmta hundrað manns að mótmæla. Um hundrað manns slógu tunnurnar af miklu afli sem skapaði mikinn hávaða.Það er ljóst að hávaðinn hefur ekki farið framhjá Alþingismönnum.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira