Yfirvofandi verðlaunað í keppni útvarpsleikhúsa 1. júní 2010 06:00 Sigtryggur Magnason leikskáld getur verið ánægður með árangurinn. Um helgina voru tilkynnt úrslit í keppni útvarpsleikhúsa á Norðurlöndunum um besta útvarpsleikverkið. Hlaut Útvarpsleikhúsið - RÚV önnur verðlaun fyrir Yfirvofandi eftir Sigtrygg Magnason í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar og með frumsaminni tónlist Úlfs Eldjárns. Edda Arnljótsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Jörundur Ragnarsson fóru með hlutverkin í verkinu. Hljóðvinnslu annaðist Einar Sigurðsson. Deilir Útvarpsleikhúsið öðru sæti með útvarpsleikhúsi sænska ríkisútvarpsins, SR, sem sendi verkið Gas í keppnina, þar sem þau urðu jöfn að stigum. Fyrstu verðlaun féllu í skaut útvarpsleikhúss norska ríkisútvarpsins fyrir verkið Salme fra Østfronten. Norðmenn urðu einnig hlutskarpastir síðast þegar verðlaunin voru veitt, árið 2008. En þar áður, árið 2005, hampaði Ísland fyrstu verðlaununum fyrir Svefnhjólið eftir Gyrði Elíasson í útvarpsleikgerð og leikstjórn Bjarna Jónssonar með tónlist eftir hljómsveitina múm. Norrænu útvarpsleikhúsin þykja hvað öflugust í Evrópu, þar sem útvarpsleiklist er í hávegum höfð. Í samkeppni evrópskra útvarpsstöðva um bestu útvarpsleikverkin, Prix Europa, hafa norrænu útvarpsstöðvarnar gjarnan blandað sér í toppbaráttuna. Á síðasta ári kepptu 40 útvarpsleikverk frá 35 útvarpsstöðvum til úrslita í aðalkeppninni og hlaut Útvarpsleikhúsið 6. sæti fyrir Augu þín sáu mig eftir Sjón. Hér á Gogoyoko er hægt að hlusta á og kaupa tónlist Úlfs Eldjárns úr Yfirvofandi. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Um helgina voru tilkynnt úrslit í keppni útvarpsleikhúsa á Norðurlöndunum um besta útvarpsleikverkið. Hlaut Útvarpsleikhúsið - RÚV önnur verðlaun fyrir Yfirvofandi eftir Sigtrygg Magnason í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar og með frumsaminni tónlist Úlfs Eldjárns. Edda Arnljótsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Jörundur Ragnarsson fóru með hlutverkin í verkinu. Hljóðvinnslu annaðist Einar Sigurðsson. Deilir Útvarpsleikhúsið öðru sæti með útvarpsleikhúsi sænska ríkisútvarpsins, SR, sem sendi verkið Gas í keppnina, þar sem þau urðu jöfn að stigum. Fyrstu verðlaun féllu í skaut útvarpsleikhúss norska ríkisútvarpsins fyrir verkið Salme fra Østfronten. Norðmenn urðu einnig hlutskarpastir síðast þegar verðlaunin voru veitt, árið 2008. En þar áður, árið 2005, hampaði Ísland fyrstu verðlaununum fyrir Svefnhjólið eftir Gyrði Elíasson í útvarpsleikgerð og leikstjórn Bjarna Jónssonar með tónlist eftir hljómsveitina múm. Norrænu útvarpsleikhúsin þykja hvað öflugust í Evrópu, þar sem útvarpsleiklist er í hávegum höfð. Í samkeppni evrópskra útvarpsstöðva um bestu útvarpsleikverkin, Prix Europa, hafa norrænu útvarpsstöðvarnar gjarnan blandað sér í toppbaráttuna. Á síðasta ári kepptu 40 útvarpsleikverk frá 35 útvarpsstöðvum til úrslita í aðalkeppninni og hlaut Útvarpsleikhúsið 6. sæti fyrir Augu þín sáu mig eftir Sjón. Hér á Gogoyoko er hægt að hlusta á og kaupa tónlist Úlfs Eldjárns úr Yfirvofandi.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira