Eurovision alltaf verið hommahátíð 29. maí 2010 07:00 Páll Óskar Hjálmtýsson segir Eurovision hafa verið hommahátíð frá upphafi, ekkert eitt atriði eða viðburður hafi orðið til þess að hommar flykkjast á Eurovision, elta keppnina á röndum og haga sér svipað og boltabullur knattspyrnuliða þegar stóra stundin rennur upp. Lokatakturinn verður sleginn í Eurovision-lagakeppninni í kvöld þegar 25 þjóðir keppa um hylli Evrópubúa. Keppnin á sér dygga fylgis-menn sem fylgja henni hvert á land sem er. Og þeir eru nánast undantekningarlaust hommar. Páll Óskar Hjálmtýsson, einn fremsti Eurovision-spekingur þjóðarinnar, segir engan einn atburð hafa orðið til þess að hommar hafi tekið ástfóstri við keppnina. „Hún hefur eiginlega alltaf verið homma-hátíð og er eiginlega í svipuðum flokki og gömlu söngva- og dansmyndirnar sem sýndar eru á TCM,“ útskýrir Páll. Hann bendir þó á að keppnin sem slík hafi ekki gert neitt til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra í Evrópu, það sé kannski einna helst ef einhver keppandi sé opinberlega kominn út úr skápnum að keppnin skipti einhverjum sköpum fyrir baráttu þeirra. Páll segir það ekkert launungarmál að keppnin sé mikil homma-hátíð. Þeir sem mæta á svæðið, ár eftir ár, séu hálfgerðar Euro-vision-bullur, rétt eins og áhang-endur knattspyrnuliða. „Þetta eru Eurovision-pílagrímar, þeir elta hana á röndum, eyða lífeyrinum sínum, fara á hverju ári og eru kannski með herbergi veggfóðrað af fánum og myndum af keppendum,“ segir Páll. Hann tekur þó fram að Eurovision sé ekki bara keppni fyrir homma. „Þetta er margþætt áhugamál. Ef þú hefur gaman af tónlist þá hefurðu nóg að gera því níutíu prósent af lögunum er drasl, fimm prósent eru gullmolar. Áhugafólk um búningahönnum og hárgreiðslu frá helvíti fær líka eitthvað fyrir sig og svo eru það þeir sem geta hlegið upphátt að þjóðarrembingnum, stjórnmálum og rembingi eins og að Grikkir gefa Kýpur alltaf tólf stig.“ Páll segir einfaldast að flokka Eurovision sem menningarfyrir-bærið „camp“. Slíkt hafi alltaf átt upp á pallborðið hjá hommum enda hafi þeir alltaf fattað hvað byggi þar að baki. „Þetta eru listamenn sem halda að þeir séu vinsælli en þeir hafa efni á eða stærri en þeirra eigið líf.“ freyrgigja@frettabladid.is Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. 29. maí 2010 11:00 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Lokatakturinn verður sleginn í Eurovision-lagakeppninni í kvöld þegar 25 þjóðir keppa um hylli Evrópubúa. Keppnin á sér dygga fylgis-menn sem fylgja henni hvert á land sem er. Og þeir eru nánast undantekningarlaust hommar. Páll Óskar Hjálmtýsson, einn fremsti Eurovision-spekingur þjóðarinnar, segir engan einn atburð hafa orðið til þess að hommar hafi tekið ástfóstri við keppnina. „Hún hefur eiginlega alltaf verið homma-hátíð og er eiginlega í svipuðum flokki og gömlu söngva- og dansmyndirnar sem sýndar eru á TCM,“ útskýrir Páll. Hann bendir þó á að keppnin sem slík hafi ekki gert neitt til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra í Evrópu, það sé kannski einna helst ef einhver keppandi sé opinberlega kominn út úr skápnum að keppnin skipti einhverjum sköpum fyrir baráttu þeirra. Páll segir það ekkert launungarmál að keppnin sé mikil homma-hátíð. Þeir sem mæta á svæðið, ár eftir ár, séu hálfgerðar Euro-vision-bullur, rétt eins og áhang-endur knattspyrnuliða. „Þetta eru Eurovision-pílagrímar, þeir elta hana á röndum, eyða lífeyrinum sínum, fara á hverju ári og eru kannski með herbergi veggfóðrað af fánum og myndum af keppendum,“ segir Páll. Hann tekur þó fram að Eurovision sé ekki bara keppni fyrir homma. „Þetta er margþætt áhugamál. Ef þú hefur gaman af tónlist þá hefurðu nóg að gera því níutíu prósent af lögunum er drasl, fimm prósent eru gullmolar. Áhugafólk um búningahönnum og hárgreiðslu frá helvíti fær líka eitthvað fyrir sig og svo eru það þeir sem geta hlegið upphátt að þjóðarrembingnum, stjórnmálum og rembingi eins og að Grikkir gefa Kýpur alltaf tólf stig.“ Páll segir einfaldast að flokka Eurovision sem menningarfyrir-bærið „camp“. Slíkt hafi alltaf átt upp á pallborðið hjá hommum enda hafi þeir alltaf fattað hvað byggi þar að baki. „Þetta eru listamenn sem halda að þeir séu vinsælli en þeir hafa efni á eða stærri en þeirra eigið líf.“ freyrgigja@frettabladid.is
Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. 29. maí 2010 11:00 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00
Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. 29. maí 2010 11:00
Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30
Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“