Innlent

Vorhátíð í dag á 80 ára afmæli

Skólinn mun skarta sínu fegursta í tilefni dagsins.
fréttablaðið/vilhelm
Skólinn mun skarta sínu fegursta í tilefni dagsins. fréttablaðið/vilhelm

Vorhátíð Austurbæjarskóla verður haldin í dag klukkan tíu stundvíslega.

Hátíðin hefst með skrúðgöngu um hverfið líkt og venjulega en að þessu sinni tengist hún 80 ára afmæli skólans. Munu nemendur og foreldrar sem það kjósa, skrýðast fjölbreyttum klæðnaði og flagga ýmsu sem minnir á liðna tíma. Til að minna á gamla tíð verða fornbílar á ferðinni. - shá




Fleiri fréttir

Sjá meira


×