Eurovision alltaf verið hommahátíð 29. maí 2010 07:00 Páll Óskar Hjálmtýsson segir Eurovision hafa verið hommahátíð frá upphafi, ekkert eitt atriði eða viðburður hafi orðið til þess að hommar flykkjast á Eurovision, elta keppnina á röndum og haga sér svipað og boltabullur knattspyrnuliða þegar stóra stundin rennur upp. Lokatakturinn verður sleginn í Eurovision-lagakeppninni í kvöld þegar 25 þjóðir keppa um hylli Evrópubúa. Keppnin á sér dygga fylgis-menn sem fylgja henni hvert á land sem er. Og þeir eru nánast undantekningarlaust hommar. Páll Óskar Hjálmtýsson, einn fremsti Eurovision-spekingur þjóðarinnar, segir engan einn atburð hafa orðið til þess að hommar hafi tekið ástfóstri við keppnina. „Hún hefur eiginlega alltaf verið homma-hátíð og er eiginlega í svipuðum flokki og gömlu söngva- og dansmyndirnar sem sýndar eru á TCM,“ útskýrir Páll. Hann bendir þó á að keppnin sem slík hafi ekki gert neitt til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra í Evrópu, það sé kannski einna helst ef einhver keppandi sé opinberlega kominn út úr skápnum að keppnin skipti einhverjum sköpum fyrir baráttu þeirra. Páll segir það ekkert launungarmál að keppnin sé mikil homma-hátíð. Þeir sem mæta á svæðið, ár eftir ár, séu hálfgerðar Euro-vision-bullur, rétt eins og áhang-endur knattspyrnuliða. „Þetta eru Eurovision-pílagrímar, þeir elta hana á röndum, eyða lífeyrinum sínum, fara á hverju ári og eru kannski með herbergi veggfóðrað af fánum og myndum af keppendum,“ segir Páll. Hann tekur þó fram að Eurovision sé ekki bara keppni fyrir homma. „Þetta er margþætt áhugamál. Ef þú hefur gaman af tónlist þá hefurðu nóg að gera því níutíu prósent af lögunum er drasl, fimm prósent eru gullmolar. Áhugafólk um búningahönnum og hárgreiðslu frá helvíti fær líka eitthvað fyrir sig og svo eru það þeir sem geta hlegið upphátt að þjóðarrembingnum, stjórnmálum og rembingi eins og að Grikkir gefa Kýpur alltaf tólf stig.“ Páll segir einfaldast að flokka Eurovision sem menningarfyrir-bærið „camp“. Slíkt hafi alltaf átt upp á pallborðið hjá hommum enda hafi þeir alltaf fattað hvað byggi þar að baki. „Þetta eru listamenn sem halda að þeir séu vinsælli en þeir hafa efni á eða stærri en þeirra eigið líf.“ freyrgigja@frettabladid.is Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. 29. maí 2010 11:00 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
Lokatakturinn verður sleginn í Eurovision-lagakeppninni í kvöld þegar 25 þjóðir keppa um hylli Evrópubúa. Keppnin á sér dygga fylgis-menn sem fylgja henni hvert á land sem er. Og þeir eru nánast undantekningarlaust hommar. Páll Óskar Hjálmtýsson, einn fremsti Eurovision-spekingur þjóðarinnar, segir engan einn atburð hafa orðið til þess að hommar hafi tekið ástfóstri við keppnina. „Hún hefur eiginlega alltaf verið homma-hátíð og er eiginlega í svipuðum flokki og gömlu söngva- og dansmyndirnar sem sýndar eru á TCM,“ útskýrir Páll. Hann bendir þó á að keppnin sem slík hafi ekki gert neitt til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra í Evrópu, það sé kannski einna helst ef einhver keppandi sé opinberlega kominn út úr skápnum að keppnin skipti einhverjum sköpum fyrir baráttu þeirra. Páll segir það ekkert launungarmál að keppnin sé mikil homma-hátíð. Þeir sem mæta á svæðið, ár eftir ár, séu hálfgerðar Euro-vision-bullur, rétt eins og áhang-endur knattspyrnuliða. „Þetta eru Eurovision-pílagrímar, þeir elta hana á röndum, eyða lífeyrinum sínum, fara á hverju ári og eru kannski með herbergi veggfóðrað af fánum og myndum af keppendum,“ segir Páll. Hann tekur þó fram að Eurovision sé ekki bara keppni fyrir homma. „Þetta er margþætt áhugamál. Ef þú hefur gaman af tónlist þá hefurðu nóg að gera því níutíu prósent af lögunum er drasl, fimm prósent eru gullmolar. Áhugafólk um búningahönnum og hárgreiðslu frá helvíti fær líka eitthvað fyrir sig og svo eru það þeir sem geta hlegið upphátt að þjóðarrembingnum, stjórnmálum og rembingi eins og að Grikkir gefa Kýpur alltaf tólf stig.“ Páll segir einfaldast að flokka Eurovision sem menningarfyrir-bærið „camp“. Slíkt hafi alltaf átt upp á pallborðið hjá hommum enda hafi þeir alltaf fattað hvað byggi þar að baki. „Þetta eru listamenn sem halda að þeir séu vinsælli en þeir hafa efni á eða stærri en þeirra eigið líf.“ freyrgigja@frettabladid.is
Tengdar fréttir Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. 29. maí 2010 11:00 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00
Eurovision: Hera handmálaði skóna Hera Björk handmálaði skóna sem hún notar í kvöld með Lóu systur, sem er framkvæmdastjóri hópsins. 29. maí 2010 11:00
Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30
Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00