Innlent

Aðstoðuðu konu í Esjuhlíðum

Konan hafði snúið sig á fæti í Kistufelli í Esjuhlíðum.
Konan hafði snúið sig á fæti í Kistufelli í Esjuhlíðum. Mynd/GVA
Sjúkraflutningamenn sóttu í gærkvöldi konu, sem hafði snúið sig á fæti í Kistufelli í Esjuhlíðum. Björgunarsveitarmenn, sem voru að æfingum í grennd, fundu gönguhópinn og aðstoðuðu konuna til móts við torfærusjúkrabíl slökkviliðsins sem flutti hana á slysadeild.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×