Hlutverk og staða forseta Sara Björg Sigurðardóttir skrifar 15. nóvember 2010 11:03 Síðusta áratuginn hefur forsetaembættið þurft að standa af sér erfiða gagnrýni, réttmæta gagnrýni. Ber þá hæst að nefna þegar forseti beitti neytunarvaldi á fjölmiðlalögin og þegar setja Icesave lögin voru send í þjóðaratkvæði. Ólíkar skoðanir fólks á embættinu enduspeglast í túlkun og íhlutun sitjandi forseta á stjórnarskránni. Sú hefð hafði skapast með fyrirrennunum sitjandi forseta, að hafa sem minnst inngrip inn í starf Alþingis og framkvæmdarvaldsins. Forseti átti ekki að láta sér pólitísk mál varða heldur átti að útklá þau innan veggja Alþingis og stjórnarráðsins. Staða forsetans í stjórnarskránni er einmitt að veita framkvæmdavaldi og Alþingi vist aðhald því skv. 2. málsgrein stjórnarskrárinnar fer Alþingi og forseti með löggjafarvaldið og forseti og önnur stjórnvöld fara með framkvæmdarvaldið. Forseti lætur síðan ráðherra framkvæma vald sitt. Þetta aðhald er mikilvægt lýðræðinu, þá sér í lagi þegar erfið mál koma upp og þjóðinn vill kjósa um þau eins og raunin varð í tvígang á síðasta áratug. Ég tel mikilvægt að við höldum í forsetaembættið vegna þess aðhalds sem því er ætlað í stjórnarskránni gagnvart Alþingi og framkvæmdarvaldi. Hinsvegar þyrfti að skilgreina stöðu og hlutverk forseta í stjórnarskrá og skerpa á leikreglum hans. Mér finnst að forseti ætti að hafa formlegt frumkvæði að stjórnarviðræðum, forseta ætti að vera heimilt að kalla til utanþingsstjórn ef flokkar ná ekki saman í stjórnarviðræðum, forseti þarf að geta sent lagaákvaæði í þjóðaratkvæðagreiðslu ef viss hluti landsmanna krefst þess með formlegum hætti. Mér finnst að takmarka ætti setu forseta við tvö kjörtímabil eða átta ár og afnema þyrfti möguleika forseta að geta veitt mönnum uppreist æru. Mér finnst mikilvægt að landsmenn horfi á heildarmyndina þegar þeir ákveða hvernig þeir vilja hafa forsetaembættið. Lýðræðislega séð tel ég mikilvægt að forseti hafi úrræði til að setja málefni í þjóðaratkvæðagreiðslu og brúa þar með bilið ef gjá myndast milli þings og þjóðar. Undurrituð er stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur og býður sig fram til setu á stjórnlagaþingi í kosningunum sem munu fara fram 27. nóvember. Pistilinn er birtist líka á heimasíðu http://sarabjorgsigurdardottir.blogspot.com/ þar sem öll umræða er vel þegin. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Síðusta áratuginn hefur forsetaembættið þurft að standa af sér erfiða gagnrýni, réttmæta gagnrýni. Ber þá hæst að nefna þegar forseti beitti neytunarvaldi á fjölmiðlalögin og þegar setja Icesave lögin voru send í þjóðaratkvæði. Ólíkar skoðanir fólks á embættinu enduspeglast í túlkun og íhlutun sitjandi forseta á stjórnarskránni. Sú hefð hafði skapast með fyrirrennunum sitjandi forseta, að hafa sem minnst inngrip inn í starf Alþingis og framkvæmdarvaldsins. Forseti átti ekki að láta sér pólitísk mál varða heldur átti að útklá þau innan veggja Alþingis og stjórnarráðsins. Staða forsetans í stjórnarskránni er einmitt að veita framkvæmdavaldi og Alþingi vist aðhald því skv. 2. málsgrein stjórnarskrárinnar fer Alþingi og forseti með löggjafarvaldið og forseti og önnur stjórnvöld fara með framkvæmdarvaldið. Forseti lætur síðan ráðherra framkvæma vald sitt. Þetta aðhald er mikilvægt lýðræðinu, þá sér í lagi þegar erfið mál koma upp og þjóðinn vill kjósa um þau eins og raunin varð í tvígang á síðasta áratug. Ég tel mikilvægt að við höldum í forsetaembættið vegna þess aðhalds sem því er ætlað í stjórnarskránni gagnvart Alþingi og framkvæmdarvaldi. Hinsvegar þyrfti að skilgreina stöðu og hlutverk forseta í stjórnarskrá og skerpa á leikreglum hans. Mér finnst að forseti ætti að hafa formlegt frumkvæði að stjórnarviðræðum, forseta ætti að vera heimilt að kalla til utanþingsstjórn ef flokkar ná ekki saman í stjórnarviðræðum, forseti þarf að geta sent lagaákvaæði í þjóðaratkvæðagreiðslu ef viss hluti landsmanna krefst þess með formlegum hætti. Mér finnst að takmarka ætti setu forseta við tvö kjörtímabil eða átta ár og afnema þyrfti möguleika forseta að geta veitt mönnum uppreist æru. Mér finnst mikilvægt að landsmenn horfi á heildarmyndina þegar þeir ákveða hvernig þeir vilja hafa forsetaembættið. Lýðræðislega séð tel ég mikilvægt að forseti hafi úrræði til að setja málefni í þjóðaratkvæðagreiðslu og brúa þar með bilið ef gjá myndast milli þings og þjóðar. Undurrituð er stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur og býður sig fram til setu á stjórnlagaþingi í kosningunum sem munu fara fram 27. nóvember. Pistilinn er birtist líka á heimasíðu http://sarabjorgsigurdardottir.blogspot.com/ þar sem öll umræða er vel þegin.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar