Universal í Evrópu með Boðbera í sigtinu 14. júlí 2010 14:45 Íslenska kvikmyndin Boðbera vekur áhuga erlendra dreifingaraðila, þar á meðal kvikmyndarisans Universal. „Okkur kom þetta nú svolítið á óvart, enda við fyrst og fremst að einbeita okkur að því að koma myndinni í íslensk bíóhús," segir Hákon Einarsson, framleiðandi íslensku myndarinnar Boðbera. Erlendir dreifingaraðilar hafa sýnt kvikmyndinni mikinn áhuga, þar á meðal Universal kvikmyndadreifingaraðilinn í Evrópu. Þetta staðfestir Úlfar Helgason hjá Sambíóunum, sem sér um dreifingu myndarinnar hér á landi. „Ég fékk póst frá þeim sama dag og ég sá sjálfur sýnishornið úr myndinni. Þeir höfðu séð það og það vakti greinilega forvitni þeirra og vildu þeir fá að vita meira um myndina," segir Úlfar, en málin eru ennþá á viðræðustigi. „Þetta byrjaði allt saman þegar við settum enskan texta á sýnishorn myndarinnar á netinu. Hjálmar, leikstjóri Boðbera, hefur búið í Tékklandi og setti enskan texta fyrir vini og kunningja þar," segir Hákon en í kjölfarið fóru þeim að berast fyrirspurnir að utan og eru nú í viðræðum við að minnsta kosti þrjá erlenda dreifingaraðila. Spurður hvað sé að kveikja áhuga útlendinga á myndinni segist Hákon hafa heyrt að myndin teljist mjög frumleg og að hún hafi eitthvað nýtt fram að færa á markaðinn. „Þessir menn úti vita hvað virkar hjá þeim og eru náttúrulega alltaf með allar klær úti. Með nef fyrir því hvað sé að ganga í þessum bransa núna. Að mínu mati er killer-blanda í myndinni, pólitík, trúmál og biblían," segir Hákon og bætir við að heildarútlitið á myndinni hafi vakið athygli sem nýtt og ferskt. „Við erum í skýjunum með þessa athygli án þess að vera búnir að gera neitt í þessum málum sjálfir, þó svo að erlend dreifing hafi alltaf verið á dagskránni. Við ætluðum bara fyrst að einbeita okkur að Íslandi," segir Hákon. Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
„Okkur kom þetta nú svolítið á óvart, enda við fyrst og fremst að einbeita okkur að því að koma myndinni í íslensk bíóhús," segir Hákon Einarsson, framleiðandi íslensku myndarinnar Boðbera. Erlendir dreifingaraðilar hafa sýnt kvikmyndinni mikinn áhuga, þar á meðal Universal kvikmyndadreifingaraðilinn í Evrópu. Þetta staðfestir Úlfar Helgason hjá Sambíóunum, sem sér um dreifingu myndarinnar hér á landi. „Ég fékk póst frá þeim sama dag og ég sá sjálfur sýnishornið úr myndinni. Þeir höfðu séð það og það vakti greinilega forvitni þeirra og vildu þeir fá að vita meira um myndina," segir Úlfar, en málin eru ennþá á viðræðustigi. „Þetta byrjaði allt saman þegar við settum enskan texta á sýnishorn myndarinnar á netinu. Hjálmar, leikstjóri Boðbera, hefur búið í Tékklandi og setti enskan texta fyrir vini og kunningja þar," segir Hákon en í kjölfarið fóru þeim að berast fyrirspurnir að utan og eru nú í viðræðum við að minnsta kosti þrjá erlenda dreifingaraðila. Spurður hvað sé að kveikja áhuga útlendinga á myndinni segist Hákon hafa heyrt að myndin teljist mjög frumleg og að hún hafi eitthvað nýtt fram að færa á markaðinn. „Þessir menn úti vita hvað virkar hjá þeim og eru náttúrulega alltaf með allar klær úti. Með nef fyrir því hvað sé að ganga í þessum bransa núna. Að mínu mati er killer-blanda í myndinni, pólitík, trúmál og biblían," segir Hákon og bætir við að heildarútlitið á myndinni hafi vakið athygli sem nýtt og ferskt. „Við erum í skýjunum með þessa athygli án þess að vera búnir að gera neitt í þessum málum sjálfir, þó svo að erlend dreifing hafi alltaf verið á dagskránni. Við ætluðum bara fyrst að einbeita okkur að Íslandi," segir Hákon.
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira