Nóg pláss á Kanadamarkaði 4. mars 2010 05:00 Skjálfti Jón Elías, annar eigenda Ölvisholts, með kippu af Skjálfta. fréttablaðið/pjetur „Ég held að það sé alveg pláss fyrir okkur tvo á markaðnum. Við fögnum þessu öllu saman,“ segir Bjarni Einarsson, annar af eigendum bruggverksmiðjunar Ölvisholts. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði í viðtali við Fréttablaðið fyrir skömmu að hann vissi ekki betur en Egils Gull væri fyrsti íslenski bjórinn sem færi á markað í Kanada. Það er ekki rétt því á síðasta ári hóf Ölvisholt innrás sína til Kanada með bjórana Skjálfta og Lava. Bjarni segir að viðtökurnar við bjórunum tveimur hafi verið mjög góðar í ríkjunum Manitoba og Ontario þar sem þeir hafa verið seldir. „Það er smökkunaraðili sem tekur út bjórinn hjá okkur og þegar hann smakkaði Skjálfta sagði hann að þetta væri einn besti Premier Lager-bjór sem hann hefði smakkað. Hann hefur unnið hjá LCBO í þrjátíu ár,“ segir Einar. LCBO er nokkurs konar ÁTVR þeirra í Ontario og telst vera stærsti kaupandi áfengis í veröldinni. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar en við erum ekki farnir að sjá fyrstu sölutölur. Við gerum mikið út á þá sérstöðu sem er í okkar bjór, bæði varðandi gæði og nafngiftirnar,“ segir Einar. Spurður segist hann ekki líta svo á að Ölvisholt verði í samkeppni við Ölgerðina í Kanada. „Við lítum fyrst og fremst á þá sem okkar samstarfsmenn í íslensku innrásinni í Kanada.“ - fb Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira
„Ég held að það sé alveg pláss fyrir okkur tvo á markaðnum. Við fögnum þessu öllu saman,“ segir Bjarni Einarsson, annar af eigendum bruggverksmiðjunar Ölvisholts. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði í viðtali við Fréttablaðið fyrir skömmu að hann vissi ekki betur en Egils Gull væri fyrsti íslenski bjórinn sem færi á markað í Kanada. Það er ekki rétt því á síðasta ári hóf Ölvisholt innrás sína til Kanada með bjórana Skjálfta og Lava. Bjarni segir að viðtökurnar við bjórunum tveimur hafi verið mjög góðar í ríkjunum Manitoba og Ontario þar sem þeir hafa verið seldir. „Það er smökkunaraðili sem tekur út bjórinn hjá okkur og þegar hann smakkaði Skjálfta sagði hann að þetta væri einn besti Premier Lager-bjór sem hann hefði smakkað. Hann hefur unnið hjá LCBO í þrjátíu ár,“ segir Einar. LCBO er nokkurs konar ÁTVR þeirra í Ontario og telst vera stærsti kaupandi áfengis í veröldinni. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar en við erum ekki farnir að sjá fyrstu sölutölur. Við gerum mikið út á þá sérstöðu sem er í okkar bjór, bæði varðandi gæði og nafngiftirnar,“ segir Einar. Spurður segist hann ekki líta svo á að Ölvisholt verði í samkeppni við Ölgerðina í Kanada. „Við lítum fyrst og fremst á þá sem okkar samstarfsmenn í íslensku innrásinni í Kanada.“ - fb
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira