Erlent

Byltingarmenn þakka Rússum

Óli Tynes skrifar
Ha, ég?
Ha, ég?

Hin nýja byltingarstjórn í Kyrgistan hefur þakkað Rússum fyrir hjálpina við að steypa Kyrmanbek Bakiev forseta af stóli.

Vladimir Putin forsætisráðherra Rússlands hefur neitað því að þeir hafi átt nokkurn hlut af máli.

Rússar voru hinsvegar fyrstir þjóða til þess að viðurkenna nýju stjórnina.

Einn af hinum nýju stjórnendum landsins sagði svo í samtali við Reuters fréttastofuna í dag að Rússar hefðu leikið sitt hlutverk.

-Þú sást gleðina í Rússlandi þegar Bakiev fór, sagði hann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×