Blóðtaka ef HÍ tæki námið í HR yfir Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. maí 2010 10:04 Ari Kristinn Jónsson segist mótfallinn því að sameina fögin í einum skóla. Mynd/ Vilhelm. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, segir að full þörf sé á því að skólinn sé starfræktur áfram. Hann er því ósammála félagi prófessora við ríkisháskóla sem leggur til við rektor Háskóla Íslands að stjórnvöldum verði gert tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík, samkvæmt frétt Fréttablaðsins. „Það er skiljanlegt að félag prófessora við ríkisháskóla setji fram þessa tillögu til að vernda sín störf en við verðum að horfa á miklu breiðari hagsmuni og í mínum huga væri það miklu betra að háskólafólk landsins sneri bökum saman til þess að vernda háskólamenntun," segir Ari. Hann segir að Íslendingar standi nágrannaþjóðunum langt að baki við fjármögnun háskólanáms. „Við erum með helmingi lægri upphæð á nemanda en Noregur til dæmis," segir Ari. Ari segir að ef fögin yrðu sameinuð í einum skóla myndi tapast það sem áunnist hafi í því að vera með þessi fög bæði í HR og HÍ. „Rannsóknir á tæknisviðum hafa til dæmis meira en tvöfaldast síðustu tíu árin og mikið áunnist," segir Ari. Hann bendir jafnframt á að Háskólinn í Reykjavík útskrifar 2/3 af háskólamenntuðu fólki í tæknifögum og helming af háskólamenntuðu fólki í viðskiptum. „Þannig að þetta er engin smá blóðtaka fyrir viðskiptalífið og atvinnulífið að missa þetta. Og það er mikil þörf á þessu fólki til framtíðar," segir Ari. Þá segir Ari að Félag prófessora í ríkisháskólum horfi ekkert til þeirrar rannsóknarstarfsemi sem fari fram í HR. „Þar er staðreyndin sú að HR stendur jafnfætis HÍ á þessum sviðum, í tækni viðskiptum og lögum - á mörgum sviðum reyndar framar," segir Ari. Hann bætir því við að enn sé mikil uppbygging í gangi og að það gæti orðið gríðarlegur skaði fyrir nýsköpun á Íslandi að leggja þetta starf af. Ari fullyrðir að kostnaður ríkisins við útskrifaða nemendur og kostnaður við rannsóknir sé minni í HR en í HÍ. „Ef það ætti að sameina þessi fög á einum stað, viðskipti, tækni og lög, að þá væri ef til vill fjárhagslega hagkvæmara að færa þau til HR," segir Ari. Hann telji þó að helst ætti ekki að fara leið sameiningar. Tengdar fréttir Prófessorar leggja til að HÍ taki yfir alla kennslu í HR Félag prófessora við ríkisháskóla leggur til við rektor Háskóla Íslands að skólinn geri stjórnvöldum tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík. Í tillögunni segir að líklega kosti það skólann um einn milljarð króna en 1,5-2 milljarðar sparist á háskólastiginu. 21. maí 2010 06:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, segir að full þörf sé á því að skólinn sé starfræktur áfram. Hann er því ósammála félagi prófessora við ríkisháskóla sem leggur til við rektor Háskóla Íslands að stjórnvöldum verði gert tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík, samkvæmt frétt Fréttablaðsins. „Það er skiljanlegt að félag prófessora við ríkisháskóla setji fram þessa tillögu til að vernda sín störf en við verðum að horfa á miklu breiðari hagsmuni og í mínum huga væri það miklu betra að háskólafólk landsins sneri bökum saman til þess að vernda háskólamenntun," segir Ari. Hann segir að Íslendingar standi nágrannaþjóðunum langt að baki við fjármögnun háskólanáms. „Við erum með helmingi lægri upphæð á nemanda en Noregur til dæmis," segir Ari. Ari segir að ef fögin yrðu sameinuð í einum skóla myndi tapast það sem áunnist hafi í því að vera með þessi fög bæði í HR og HÍ. „Rannsóknir á tæknisviðum hafa til dæmis meira en tvöfaldast síðustu tíu árin og mikið áunnist," segir Ari. Hann bendir jafnframt á að Háskólinn í Reykjavík útskrifar 2/3 af háskólamenntuðu fólki í tæknifögum og helming af háskólamenntuðu fólki í viðskiptum. „Þannig að þetta er engin smá blóðtaka fyrir viðskiptalífið og atvinnulífið að missa þetta. Og það er mikil þörf á þessu fólki til framtíðar," segir Ari. Þá segir Ari að Félag prófessora í ríkisháskólum horfi ekkert til þeirrar rannsóknarstarfsemi sem fari fram í HR. „Þar er staðreyndin sú að HR stendur jafnfætis HÍ á þessum sviðum, í tækni viðskiptum og lögum - á mörgum sviðum reyndar framar," segir Ari. Hann bætir því við að enn sé mikil uppbygging í gangi og að það gæti orðið gríðarlegur skaði fyrir nýsköpun á Íslandi að leggja þetta starf af. Ari fullyrðir að kostnaður ríkisins við útskrifaða nemendur og kostnaður við rannsóknir sé minni í HR en í HÍ. „Ef það ætti að sameina þessi fög á einum stað, viðskipti, tækni og lög, að þá væri ef til vill fjárhagslega hagkvæmara að færa þau til HR," segir Ari. Hann telji þó að helst ætti ekki að fara leið sameiningar.
Tengdar fréttir Prófessorar leggja til að HÍ taki yfir alla kennslu í HR Félag prófessora við ríkisháskóla leggur til við rektor Háskóla Íslands að skólinn geri stjórnvöldum tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík. Í tillögunni segir að líklega kosti það skólann um einn milljarð króna en 1,5-2 milljarðar sparist á háskólastiginu. 21. maí 2010 06:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Prófessorar leggja til að HÍ taki yfir alla kennslu í HR Félag prófessora við ríkisháskóla leggur til við rektor Háskóla Íslands að skólinn geri stjórnvöldum tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík. Í tillögunni segir að líklega kosti það skólann um einn milljarð króna en 1,5-2 milljarðar sparist á háskólastiginu. 21. maí 2010 06:00