Innlent

Ljósmyndasýningin Þingvellir í fókus í Ráðhúsinu

Þessi mynd eftir Guðjón Ottó Bjarnason verður á sýningunni.
Þessi mynd eftir Guðjón Ottó Bjarnason verður á sýningunni.
Ljósmyndasýningin Þingvellir í fókus opnar í í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á föstudaginn, segir í tilkynningu.

Þar verður sýnd 51 ljósmynd sem allar eru teknar á Þingvöllum og við Þingvallavatn.

Sýningin opnar formlega kl. 18:30 á föstudaginn og stendur til 27. júní

Fókus, félag áhugaljósmyndara, stendur fyrir að minnsta kosti tveimur ljósmyndasýningum á ári og er sýningin Þingvellir í Fókus nítjánda ljósmyndasýning félagsins.

Fókus var stofnað árið 1999.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×