Finnst sjö ára bíll of gamall fyrir sveitastjórnina 21. desember 2010 08:47 Bifreið af þessari tegund, Honda Jazz, verður keypt fyrir sveitastjórn Rangárþings ytra Mynd úr safni Meirihlutinn í sveitastjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt beiðni sveitastjóra um að keyptur verði sjö ára gamall bíll fyrir sveitarfélagið. Um er að ræða bifreið af tegundinni Honda Jazz sem kostar 800 þúsund krónur. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, fulltrúi sjálfstæðismanna, í sveitastjórn var á móti kaupunum og finnst eðlilegra að kaupa nýrri bíl. Þetta kemur fram í Dagskránni - Fréttablaði Suðurlands. Sveitastjórnin var með aðra bifreið á leigu sem þótti of dýr í rekstri og hefur henni því verið skilað til leigusala. Sveitastjórnarmenn og nefndarfólk hafa haft bifreið til umráða til að fara á milli staða vegna funda, svo dæmi sé tekið. Guðmundur Ingi skýrir afstöðu sína í samtali við Dagskrána. „Bilinn sem til stendur að kaupa er gamall og er ólíklegur til að standa undir því verkefni sem honum er ætlað," segir hann. Tveir aðrir fulltrúar sjálfstæðismanna í sveitastjórn sátu hjá við afgreiðslu málsins. Meirihlutinn í Rangárþingi ytra er skipaður fulltrúum Á-lista, lista áhugafólks um sveitastjórnarmál. Að mati Guðmundar er líklegt að þessi gamli bíll verði dýr í rekstri og þurfi mikið viðhald. „Mér fannst eðlilegast að fylgja minni sannfæringu og lagði til í minni umræðu, þó ég léti ekki bóka það, að a.m.k. yrði keyptir nýrri bíll sem væri líklegri til þess að valda þó ekki nema hluta af þeim verkefnum sem honum er ætlað að sinna," segir Guðmundur. Honum finnst þetta ekki rétt forgangsröðun þegar kemur að sparnaði. „Sparnaður getur einmitt falist í því að setja aðeins meiri peninga í stofnkostnaðinn, en losna í staðinn við dýrt viðhald og óhagkvæman rekstur," segir Guðmundur í Dagskránni. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Sjá meira
Meirihlutinn í sveitastjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt beiðni sveitastjóra um að keyptur verði sjö ára gamall bíll fyrir sveitarfélagið. Um er að ræða bifreið af tegundinni Honda Jazz sem kostar 800 þúsund krónur. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, fulltrúi sjálfstæðismanna, í sveitastjórn var á móti kaupunum og finnst eðlilegra að kaupa nýrri bíl. Þetta kemur fram í Dagskránni - Fréttablaði Suðurlands. Sveitastjórnin var með aðra bifreið á leigu sem þótti of dýr í rekstri og hefur henni því verið skilað til leigusala. Sveitastjórnarmenn og nefndarfólk hafa haft bifreið til umráða til að fara á milli staða vegna funda, svo dæmi sé tekið. Guðmundur Ingi skýrir afstöðu sína í samtali við Dagskrána. „Bilinn sem til stendur að kaupa er gamall og er ólíklegur til að standa undir því verkefni sem honum er ætlað," segir hann. Tveir aðrir fulltrúar sjálfstæðismanna í sveitastjórn sátu hjá við afgreiðslu málsins. Meirihlutinn í Rangárþingi ytra er skipaður fulltrúum Á-lista, lista áhugafólks um sveitastjórnarmál. Að mati Guðmundar er líklegt að þessi gamli bíll verði dýr í rekstri og þurfi mikið viðhald. „Mér fannst eðlilegast að fylgja minni sannfæringu og lagði til í minni umræðu, þó ég léti ekki bóka það, að a.m.k. yrði keyptir nýrri bíll sem væri líklegri til þess að valda þó ekki nema hluta af þeim verkefnum sem honum er ætlað að sinna," segir Guðmundur. Honum finnst þetta ekki rétt forgangsröðun þegar kemur að sparnaði. „Sparnaður getur einmitt falist í því að setja aðeins meiri peninga í stofnkostnaðinn, en losna í staðinn við dýrt viðhald og óhagkvæman rekstur," segir Guðmundur í Dagskránni.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Sjá meira