Innlent

Síbrotamaður í tveggja og hálfs árs fangelsi

Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur.
Hæstiréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur.

Hæstiréttur úrskurðaði í dag að tveggja og hálfs árs dómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Guðmundi Jakobi Jónssyni, skyldi vera óraskaður.

Guðmundur var dæmdur fyrir rán, fjársvik, þjófnað, ólögmæta meðferð fundins fjár, hylmingu og Líkamsárás. Þá var hann einnig dæmdur fyrir ávana- og fíkniefnibrot og umferðalagabrot.

Öll brotin voru framin árið 2008.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×