Hera eftirsótt í Evrópu 18. ágúst 2010 12:00 Hera Björk. MYND/Herabjork.com Við heyrðum í Heru Björk söngkonu og Eurovisionfara til að forvitnast hvað hún tekst á við þessa dagana eftir ævintýrið í Noregi. Hera hefur nóg að gera og segir Evrópu vera komna á bragðið enda er söngkona fullbókuð næstu misseri. „Ég get víst ekki kvartað yfir verkefnaleysi eftir Eurovision ævintýrið þó svo að þau séu nú flest erlendis næstu misserin. Ég var búin að búa mig undir „lægðina" hér heima sem að óhjákvæmilega fylgir alltaf Eurovision þar sem að landinn þarf smá hvíld eftir endalausar fréttir frá Eurovisionlandinu," svarar Hera og heldur áfram: „En Evrópa er rétt að komast á bragðið þannig að ég er búin að vera að syngja erlendis í sumar á milli þess sem að ég er búin að vera að krútta upp eyðibýli sem ég á fyrir norðan." „Framundan er Munchen um næstu helgi, svo Helsinki, Lissabon, Manchester, Danmörk, Lúxemborg, New York og Berlín. Og svo taka við jólatónleikar bæði hér heima og erlendis þannig að þetta er bara dásamlegt," segir Hera. „Ég og Öggi erum byrjuð að vinna í nýju efni og finnum fyrir miklum áhuga erlendis frá og allt sem að við setjum á vefinn selst vel þannig að við höldum ótrauð áfram. Nýjasta afurðin okkar heitir „Because you can" og er að finna á plötunni „Je Ne Sais Quoi" sem við gáfum út fyrir Eurovision," svarar hún spurð út í nýjungar í tónlistinni. „Platan er að fá góðar viðtökur úti í Evrópu og við erum með samning í Svíþjóð sem að vonandi leiðir okkur inn á spennandi brautir í þessum bransa. „Because you can" er samstarf okkar Ögga og lagahöfundanna sem sömdu lagið „Someday" sem að ég söng í Danmörku sælla minninga," segir Hera. „Lagið er grípandi og léttur danspoppari með örlitlum klassískum snúning, skelltum smá írskum fíling í þetta svona til hátíðarbrigða. Annars er margt spennandi í pípunum og bara gaman að vera til á Íslandi í dag. Ég er með Söngskóla sem að heitir Complete Vocal Stúdíó og hann er að fara á fullt í september og svo þarf vitanlega að setja í vél og knúsa krakkaskammirnar og karlinn þannig að þetta er allt eins og það á að vera." Herabjork.com Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Við heyrðum í Heru Björk söngkonu og Eurovisionfara til að forvitnast hvað hún tekst á við þessa dagana eftir ævintýrið í Noregi. Hera hefur nóg að gera og segir Evrópu vera komna á bragðið enda er söngkona fullbókuð næstu misseri. „Ég get víst ekki kvartað yfir verkefnaleysi eftir Eurovision ævintýrið þó svo að þau séu nú flest erlendis næstu misserin. Ég var búin að búa mig undir „lægðina" hér heima sem að óhjákvæmilega fylgir alltaf Eurovision þar sem að landinn þarf smá hvíld eftir endalausar fréttir frá Eurovisionlandinu," svarar Hera og heldur áfram: „En Evrópa er rétt að komast á bragðið þannig að ég er búin að vera að syngja erlendis í sumar á milli þess sem að ég er búin að vera að krútta upp eyðibýli sem ég á fyrir norðan." „Framundan er Munchen um næstu helgi, svo Helsinki, Lissabon, Manchester, Danmörk, Lúxemborg, New York og Berlín. Og svo taka við jólatónleikar bæði hér heima og erlendis þannig að þetta er bara dásamlegt," segir Hera. „Ég og Öggi erum byrjuð að vinna í nýju efni og finnum fyrir miklum áhuga erlendis frá og allt sem að við setjum á vefinn selst vel þannig að við höldum ótrauð áfram. Nýjasta afurðin okkar heitir „Because you can" og er að finna á plötunni „Je Ne Sais Quoi" sem við gáfum út fyrir Eurovision," svarar hún spurð út í nýjungar í tónlistinni. „Platan er að fá góðar viðtökur úti í Evrópu og við erum með samning í Svíþjóð sem að vonandi leiðir okkur inn á spennandi brautir í þessum bransa. „Because you can" er samstarf okkar Ögga og lagahöfundanna sem sömdu lagið „Someday" sem að ég söng í Danmörku sælla minninga," segir Hera. „Lagið er grípandi og léttur danspoppari með örlitlum klassískum snúning, skelltum smá írskum fíling í þetta svona til hátíðarbrigða. Annars er margt spennandi í pípunum og bara gaman að vera til á Íslandi í dag. Ég er með Söngskóla sem að heitir Complete Vocal Stúdíó og hann er að fara á fullt í september og svo þarf vitanlega að setja í vél og knúsa krakkaskammirnar og karlinn þannig að þetta er allt eins og það á að vera." Herabjork.com
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira