Handbolti

Leikir dagsins á EM

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik klárast í dag með fjórum leikjum í A og B-riðli.

Það þarf vart að minna fólk á að Ísland er í eldlínunni klukkan 19.15 en hinn leikurinn í riðlinum er upp á hvort liðið fer áfram í milliriðla.

Króatar eru í góðum málum í A-riðli en þurfa að klára Rússa til að fara áfram með fullt hús eða 4 stig. Liðin í A-riðli verða með Íslandi í milliriðli.

Leikir dagsins:

A-riðill:

17.10 Króatía-Rússland

19.10 Noregur-Úkraína

B-riðill:

17.00 Austurríki-Serbía

19.15 Ísland-Danmörk




Fleiri fréttir

Sjá meira


×