Sindri gefur björgunarsveitum frítt viðhald 16. febrúar 2010 17:31 Hákon Ingi Jörundsson afhendir Björgvini Herjófssyni og Haraldi Í. Cecilssyni Ridgid myndavél. Verslunin Sindri gaf rústabjörgunarsveit Ársæls varahluti í Seesnake-myndavél sem var meðal annars notuð við björgunarstörf á Haítí. Samkvæmt tilkynningu frá Sindra þá hafði liðsmaður björgunarsveitarinnar Ársæls, sem var nýkominn heim frá Haítí, samband við verslun Sindra til að kanna verð á varahlut í Seesnake myndavélina frá Ridgid sem skemmst hafði við björgunarstörfin þá var það auðveld ákvörðun af Sindra hálfu að tilkynna þeim að Sindri myndi gefa þeim varahlutina. Auk þess var ákveðið að Sindri gæfi sveitinni aðra samskonar vél ásamt aukahlutum sem auka notkunarmöguleika vélanna og getu björgunarsveitarinnar. Meðlimur björgunarsveitarinnar sagði að myndavélin hafi komið að góðum notum við störf sveitarinnar á Haítí. Myndavélin hefur komið á óvart sem ódýr og einfaldur kostur sem virkar við erfiðar aðstæður og eykur fyrst og fremst öryggi sveitarmeðlima og sparar mikinn tíma við leitina að fórnarlömbum. Þar sem Sindri er einnig með umboð fyrir DeWALT verkfæri og flestar björgunarsveitir landsins nota slík tæki hefur Sindri ákveðið að veita björgunarsveitunum fría viðgerðarþjónustu á DeWALT tækjunum til að þau verði ávallt í fullkomnu lagi. Ef einhverjir vilja styrkja rústahóp björgunarsveitarinnar Ársæls þá er reikningurinn 0101-26-040020 og kennitalan 540999-2449. Einnig er hægt að hafa samband í síma 841-3009. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Verslunin Sindri gaf rústabjörgunarsveit Ársæls varahluti í Seesnake-myndavél sem var meðal annars notuð við björgunarstörf á Haítí. Samkvæmt tilkynningu frá Sindra þá hafði liðsmaður björgunarsveitarinnar Ársæls, sem var nýkominn heim frá Haítí, samband við verslun Sindra til að kanna verð á varahlut í Seesnake myndavélina frá Ridgid sem skemmst hafði við björgunarstörfin þá var það auðveld ákvörðun af Sindra hálfu að tilkynna þeim að Sindri myndi gefa þeim varahlutina. Auk þess var ákveðið að Sindri gæfi sveitinni aðra samskonar vél ásamt aukahlutum sem auka notkunarmöguleika vélanna og getu björgunarsveitarinnar. Meðlimur björgunarsveitarinnar sagði að myndavélin hafi komið að góðum notum við störf sveitarinnar á Haítí. Myndavélin hefur komið á óvart sem ódýr og einfaldur kostur sem virkar við erfiðar aðstæður og eykur fyrst og fremst öryggi sveitarmeðlima og sparar mikinn tíma við leitina að fórnarlömbum. Þar sem Sindri er einnig með umboð fyrir DeWALT verkfæri og flestar björgunarsveitir landsins nota slík tæki hefur Sindri ákveðið að veita björgunarsveitunum fría viðgerðarþjónustu á DeWALT tækjunum til að þau verði ávallt í fullkomnu lagi. Ef einhverjir vilja styrkja rústahóp björgunarsveitarinnar Ársæls þá er reikningurinn 0101-26-040020 og kennitalan 540999-2449. Einnig er hægt að hafa samband í síma 841-3009.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira