Lífið

Gunni Þórðar blæs ekki úr nös

Sýningum Gunnars í Landnámssetri fer fækkandi. Hann spilar næst á föstudag og síðan 25. júní.
Sýningum Gunnars í Landnámssetri fer fækkandi. Hann spilar næst á föstudag og síðan 25. júní.

Gunnar Þórðarson hefur hitt í mark með tónleikum sínum í Landnámssetrinu í Borgarnesi þar sem hann spilar einn á kassagítarinn og segir skemmtilegar sögur þess á milli.

Tónleikar hans síðasta laugardag voru þar engin undantekning. Gestirnir, þar á meðal sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason, fengu heilmikið fyrir aurinn því Gunnar gerði sér lítið fyrir og spilaði í rúma tvo og hálfa klukkustund, án þess að blása úr nös.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.