Erlent

Enn fundað í Bretlandi

Líkur eru taldar á samstarfi Íhaldsmanna og Frjálslyndra demókrata.
Líkur eru taldar á samstarfi Íhaldsmanna og Frjálslyndra demókrata. MYND/AP
Enn liggur ekki fyrir hvort ný samsteypustjórn Íhaldflokks og Frjálslyndra demókrata taki við völdum í Bretlandi. Fulltrúar flokkanna funduðu í alla nótt en viðræðum var slitið í morgun. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins, BBC, að Nick Clegg, leiðtogi Frjálslyndra demókrata ætlar að funda með þingmönnum flokksins í dag til að fara yfir tilboð íhaldsmanna. Ekki er búist við niðurstöðu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×