Schumacher enn öflugur ökumaður 1. mars 2010 12:45 Michael Schumacher er einbeittur með Mercedes eins og þegar hann var með Ferrari. Mynd: Getty Images Ross Brawn, yfirmaður Brawn liðsins segir að Michael Schumacher sé enn jafn einbeittur og hann var með Ferrari. "Schumacher var orðinn þreyttur á Formúlu 1 og hætti þess vegna, en hann er endurnærður. Hann er mjög ástríðufullur og hefur unnið af kappi að því að bæta bílinn ásamt Nico Rosberg. Schumacher er á svipuðu róli og hann var og það er jafnfræði með ökumönnunum tveimur", sagði Brawn. "Ég er viss um að Schumacher á eftir að finna sekúndubrot hér og þar, hann er enn að venjast aðstæðum. Hann er að komast í rétta gírinn. Ég hef engar áhyggjur af Schumacher, en við verðum að bæta bílinn", sagði Brawn. Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ross Brawn, yfirmaður Brawn liðsins segir að Michael Schumacher sé enn jafn einbeittur og hann var með Ferrari. "Schumacher var orðinn þreyttur á Formúlu 1 og hætti þess vegna, en hann er endurnærður. Hann er mjög ástríðufullur og hefur unnið af kappi að því að bæta bílinn ásamt Nico Rosberg. Schumacher er á svipuðu róli og hann var og það er jafnfræði með ökumönnunum tveimur", sagði Brawn. "Ég er viss um að Schumacher á eftir að finna sekúndubrot hér og þar, hann er enn að venjast aðstæðum. Hann er að komast í rétta gírinn. Ég hef engar áhyggjur af Schumacher, en við verðum að bæta bílinn", sagði Brawn.
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira