Erlent

Þrír Japanar teknir af lífi í Kína

MYND/AP
Þrír japanskir eiturlyfjasmyglarar hafa verið teknir af lífi í Kína. Mennirnir voru dæmdir fyrir smygl á met-amfetamíni og segist dómsmálaráðherra Japans óttast að aftökurnar muni hafa slæm áhrif á samskipti ríkjanna. Á þriðjudag var annar Japani tekinn af lífi í landinu fyrir sömu sakir en hann var fyrsti japaninn til að hljóta dauðadóm í Kína frá því ríkin tóku upp samskipti á ný árið 1972.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×