Garðar Cortes á smáskífu með Paul Potts 3. mars 2010 04:00 Styrkja Haítí Garðar Thor og Paul Potts eru meðal þeirra sem syngja á nýrri smáskífu sem gefa á út til styrktar Haítí. Fréttablaðið/Stefán „Það var bara haft samband við mig og ég beðinn um að vera með. Þetta kom skemmtilega á óvart og það er auðvitað alltaf gaman að geta hjálpað,“ segir Garðar Thor Cortes óperusöngvari. Hann syngur á nýrri smáskífu ásamt fremstu fulltrúum sígildrar tónlistar á Bretlandseyjum sem gefa á út til styrktar fórnarlömbum hamfaranna á Haíti. Alls tóku 23 söngvarar þátt en meðal þeirra sem syngja með Garðari er Paul Potts sem sló eftirminnilega í gegn í sjónvarpsþáttunum Britain"s Got Talent. Garðar hafði því miður ekki tíma til að taka þátt í aðalupptökunum sem fóru fram á laugardaginn þannig að hann mætti í hljóðverið ásamt Konunglegu fílharmóníusveitinni og tók upp sitt framlag. Lagið sem á að gefa út heitir The Prayer og varð geysivinsælt í flutningi Celine Dion og Andrea Bocelli. Í frétt á BBC segir að hver söngvar syngi eina laglínu þar til allir sameinast í ákaflega hljómmiklum kór. Garðar hefur annars verið á flakki að undanförnu. Í London átti hann stefnumót við nokkra aðila í tengslum við framtíðarverkefni og hann var nýkominn heim frá Noregi þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. „Og svo er ég að fara til Wales að syngja í einhverjum sjónvarpsþætti, þannig að það eru alltaf einhver verkefni í gangi,“ segir Garðar, hógvær að venju. Áætlað er að smáskífan The Prayer komi út þann 14. mars. - fgg Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira
„Það var bara haft samband við mig og ég beðinn um að vera með. Þetta kom skemmtilega á óvart og það er auðvitað alltaf gaman að geta hjálpað,“ segir Garðar Thor Cortes óperusöngvari. Hann syngur á nýrri smáskífu ásamt fremstu fulltrúum sígildrar tónlistar á Bretlandseyjum sem gefa á út til styrktar fórnarlömbum hamfaranna á Haíti. Alls tóku 23 söngvarar þátt en meðal þeirra sem syngja með Garðari er Paul Potts sem sló eftirminnilega í gegn í sjónvarpsþáttunum Britain"s Got Talent. Garðar hafði því miður ekki tíma til að taka þátt í aðalupptökunum sem fóru fram á laugardaginn þannig að hann mætti í hljóðverið ásamt Konunglegu fílharmóníusveitinni og tók upp sitt framlag. Lagið sem á að gefa út heitir The Prayer og varð geysivinsælt í flutningi Celine Dion og Andrea Bocelli. Í frétt á BBC segir að hver söngvar syngi eina laglínu þar til allir sameinast í ákaflega hljómmiklum kór. Garðar hefur annars verið á flakki að undanförnu. Í London átti hann stefnumót við nokkra aðila í tengslum við framtíðarverkefni og hann var nýkominn heim frá Noregi þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. „Og svo er ég að fara til Wales að syngja í einhverjum sjónvarpsþætti, þannig að það eru alltaf einhver verkefni í gangi,“ segir Garðar, hógvær að venju. Áætlað er að smáskífan The Prayer komi út þann 14. mars. - fgg
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira