Ný stjórnarskrá: Fyrir hverja? Fólkið eða kerfið Pétur Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2010 10:05 Gagnstætt því sem haldið er þá fjalla flestar stjórnarskrá, þar með talin sú dansk-íslenska um það hvernig stjórnkerfið eigi að virka, en afar lítið um fólkið. Jú, jú það eru nokkra setningar um það að ríkið megi ekki þjösnast um of a þegnunum og í seinni tíð, þá er í tísku að bæta við stuttum mannréttindakafla. Stórnarskrá okkar eru n.k. verklagsreglur um það hvernig kerfið eigi að viðhalda sér, en lítið um fólkið, og það gleymist æði oft að ríkið á að þjóna fólkinu, en ekki öfugt. Flest fólk hér á landi sem og annars staðar heldur hins vegar að stjórnarskrá sé hátiðlegt plagg sem túlki vonir og væntingar þegnanna, sé nokkurs konar stefnumótun þjóðar sem segi til um hvert stefna beri, til hvers og hverjir geri hvað á leiðinni. Þessi tilfinning fólks um stjórnarskrá er alveg hárrrett, þ.e. að hún eigi að vera rammi utan um vilja og væntingar okkar og sér í lagi hvernig við viljum búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. Við höfum núna möguleika á því að búa til stjórnarskrá einsog hún ætti að vera, stefnuskjal þjóðar, en ekki bara verklagsreglur úrsérgengins stjórnkerfis sem er búið að missa sjónar af því hvers vegna það er þarna, hvaða hlutverki það þjónar. Sumir halda að stjórnlagaþing og endurgerð stjórnarskrár se ekki vettvangur til að halda á lofti mannlegum gildum. Heldur að hún sé bara lagalegt tæki til þess að láta stjórnkerfið virka betur. En þetta sjónarmið byggir ekki á neinu náttúrulögmáli. Við getum haldið áfram að láta stjórnaskrána vera það sem hún hefur verið, dautt plagg sem vitnað er í endrum og eins, þegar einhver ágreiningur kemur upp. Eða við getum látið stjórnarskrána vera lifandi vegvisi, sem blæs okkur byr í brjósti, og túlkar það besta sem býr með okkur. Ég vel seinni kostinn því ég tel að það sé rétt að gera það og þetta er það sem flestir vilja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Gagnstætt því sem haldið er þá fjalla flestar stjórnarskrá, þar með talin sú dansk-íslenska um það hvernig stjórnkerfið eigi að virka, en afar lítið um fólkið. Jú, jú það eru nokkra setningar um það að ríkið megi ekki þjösnast um of a þegnunum og í seinni tíð, þá er í tísku að bæta við stuttum mannréttindakafla. Stórnarskrá okkar eru n.k. verklagsreglur um það hvernig kerfið eigi að viðhalda sér, en lítið um fólkið, og það gleymist æði oft að ríkið á að þjóna fólkinu, en ekki öfugt. Flest fólk hér á landi sem og annars staðar heldur hins vegar að stjórnarskrá sé hátiðlegt plagg sem túlki vonir og væntingar þegnanna, sé nokkurs konar stefnumótun þjóðar sem segi til um hvert stefna beri, til hvers og hverjir geri hvað á leiðinni. Þessi tilfinning fólks um stjórnarskrá er alveg hárrrett, þ.e. að hún eigi að vera rammi utan um vilja og væntingar okkar og sér í lagi hvernig við viljum búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. Við höfum núna möguleika á því að búa til stjórnarskrá einsog hún ætti að vera, stefnuskjal þjóðar, en ekki bara verklagsreglur úrsérgengins stjórnkerfis sem er búið að missa sjónar af því hvers vegna það er þarna, hvaða hlutverki það þjónar. Sumir halda að stjórnlagaþing og endurgerð stjórnarskrár se ekki vettvangur til að halda á lofti mannlegum gildum. Heldur að hún sé bara lagalegt tæki til þess að láta stjórnkerfið virka betur. En þetta sjónarmið byggir ekki á neinu náttúrulögmáli. Við getum haldið áfram að láta stjórnaskrána vera það sem hún hefur verið, dautt plagg sem vitnað er í endrum og eins, þegar einhver ágreiningur kemur upp. Eða við getum látið stjórnarskrána vera lifandi vegvisi, sem blæs okkur byr í brjósti, og túlkar það besta sem býr með okkur. Ég vel seinni kostinn því ég tel að það sé rétt að gera það og þetta er það sem flestir vilja.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar