Hörð árás á Wikileaks vekur heimsathygli 21. ágúst 2010 20:00 Julian Assange á ekki sjö dagana sæla. Fréttir um handtökutilskipun á hendur ástralanum Julian Assange, forsprakka Wikileaks-síðunnar, hefur vakið heimsathygli og er með efstu fréttum á vefmiðlum víðsvegar um heiminn. Þannig segir BBC ítarlega frá málinu auk USA Today. CNN og Sky News fjalla einnig um málið. Julian var eftirlýstur vegna gruns um nauðgun og misbeitingu. Það var sænska götublaðið Expressen sem sagði fyrst frá málinu. Síðar var handtökutilskipunin afturkölluð af sænskum yfirvöldum en nýjustu fregnir herma að hann sé enn grunaður um misbeitingu. Málið hefur vakið upp áleitnar spurningar en Wikileaks hefur legið undir gríðarlega harðri gagnrýni vegna uppljóstrunar á 90 þúsund trúnaðarskjölum sem láku til forsvarsmanna síðunnar frá bandaríska varnamálaráðuneytinu. Þrýstingurinn hefur ekki farið framhjá Íslendingum en dóttir Dick Cheneys, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, skoraði á íslensk stjórnvöld að loka fyrir síðuna. Ástæðan var sú að Julian Assange hefur dvalið nokkuð hér á landi. Þá hefur uppljóstrunin haft mikil áhrif á bandaríska þinginu en þar var deilt um viðbótarfjárframlög til stríðsins í ljósi gagnanna sem þegar hafa verið birt. Vísir ræddi við fréttamanninn Kristinn Hrafnsson í dag en hann hefur unnið náið með Julian Assange. Hann sagði ásakanirnar ekki hafa komið þeim á óvart en þeir hafi búist við einhverskonar ófrægingaherferð af hálfu bandarískra stjórnvalda. Wikileaks-menn hafa verið gagnrýndir harðlega fyrir að ógna öryggi hermanna í Írak og Afganistan með birtingu gagnanna. Svo virðist sem bandarísk stjórnvöld séu tilbúin að leggja mikið á sig til þess að koma í veg fyrir birtingu þeirra. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Fréttir um handtökutilskipun á hendur ástralanum Julian Assange, forsprakka Wikileaks-síðunnar, hefur vakið heimsathygli og er með efstu fréttum á vefmiðlum víðsvegar um heiminn. Þannig segir BBC ítarlega frá málinu auk USA Today. CNN og Sky News fjalla einnig um málið. Julian var eftirlýstur vegna gruns um nauðgun og misbeitingu. Það var sænska götublaðið Expressen sem sagði fyrst frá málinu. Síðar var handtökutilskipunin afturkölluð af sænskum yfirvöldum en nýjustu fregnir herma að hann sé enn grunaður um misbeitingu. Málið hefur vakið upp áleitnar spurningar en Wikileaks hefur legið undir gríðarlega harðri gagnrýni vegna uppljóstrunar á 90 þúsund trúnaðarskjölum sem láku til forsvarsmanna síðunnar frá bandaríska varnamálaráðuneytinu. Þrýstingurinn hefur ekki farið framhjá Íslendingum en dóttir Dick Cheneys, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, skoraði á íslensk stjórnvöld að loka fyrir síðuna. Ástæðan var sú að Julian Assange hefur dvalið nokkuð hér á landi. Þá hefur uppljóstrunin haft mikil áhrif á bandaríska þinginu en þar var deilt um viðbótarfjárframlög til stríðsins í ljósi gagnanna sem þegar hafa verið birt. Vísir ræddi við fréttamanninn Kristinn Hrafnsson í dag en hann hefur unnið náið með Julian Assange. Hann sagði ásakanirnar ekki hafa komið þeim á óvart en þeir hafi búist við einhverskonar ófrægingaherferð af hálfu bandarískra stjórnvalda. Wikileaks-menn hafa verið gagnrýndir harðlega fyrir að ógna öryggi hermanna í Írak og Afganistan með birtingu gagnanna. Svo virðist sem bandarísk stjórnvöld séu tilbúin að leggja mikið á sig til þess að koma í veg fyrir birtingu þeirra.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira