Íslensk trú, þjóðtunga og samviska þjóðfélagsins Kolbeinn Aðalsteinsson skrifar 15. nóvember 2010 10:54 Á tímum umróta og stjórnaskrábreytinga þarf að gæta aðhalds. Aðhaldi af okkur sjálfum. Í umræðunni hefur mikið verið talað um aðskilnað kirkju og ríkis. En sú forskrift er reyndar misvísandi því allmennt viljum við aðskilja ríki frá trúarbrögðum og á því er stór munur. Ísland á ríkulegan menningararf með tilheyrandi bókmenntum, sögu og óneitanlega norræna þjóðtungu. Okkur ber að varðveita og auðga enn frekar allt sem gerir Ísland af einstakri þjóð. Stór partur af okkar menningararfleið er og mun vera íslensk kristni. En í gegnum söguna hafa Íslendingar verið að stórumhluta trúlausir, ásatrúa, kaþólskir og loks mótmælendur. Kirkjan hefur leitt mjög gott af sér og tel ég starf kirkjunnar muni áfram leiða gott af sér þrátt fyrir að vendun ríkis á hinni evangelíska lúterska kirkju muni einungis vera í menningarlegu tilliti. En sá menningarlegi og samfélagslegi þáttur ber ekki að vanmeta. Alveg einsog hinn ríkilegi menningararfur íslenskar tungu er hornsteinn Íslands þá er kirkjan og kristin trú hornsteinn af samfélagslegri samvisku þjóðarinnar. Það sem mun auðga okkar land er algert trúfrelsi. Ekki bann né hlutleysi á trúartáknum heldur algört frelsi og viss jafnræði. Stjórnvöldum ber að vera fagleg í fræðslu og samvinnu við trúastofnanir. Trúastofnanir verða að halda uppi virðingu fyrir mannréttindum, öðrum trúarbrögðum og gera greinamun á trúboð og hjálparstarfi. Þótt að stjórnarskráinni verði breytt þá munu lög þegar kveða á um stuðning og vernd ríkis einsog lýst er í stjórnarskránni. Með breytingunni fjarlægjum við einungis óbindandi kvöð eða ósk stjórnarskráinnar að vernda og styðja hina evangelíska lúterska kirkju. Útfæring á hverning trúastofnanir munu halda sér uppi er þegar til staðar fyrir minni trúarstofnir. Ég trúi því að kirkjan geti allveg leikið á jöfnum grunndvelli og aðrar stofnanir. Kolbeinn Aðalsteinsson - 7143 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Á tímum umróta og stjórnaskrábreytinga þarf að gæta aðhalds. Aðhaldi af okkur sjálfum. Í umræðunni hefur mikið verið talað um aðskilnað kirkju og ríkis. En sú forskrift er reyndar misvísandi því allmennt viljum við aðskilja ríki frá trúarbrögðum og á því er stór munur. Ísland á ríkulegan menningararf með tilheyrandi bókmenntum, sögu og óneitanlega norræna þjóðtungu. Okkur ber að varðveita og auðga enn frekar allt sem gerir Ísland af einstakri þjóð. Stór partur af okkar menningararfleið er og mun vera íslensk kristni. En í gegnum söguna hafa Íslendingar verið að stórumhluta trúlausir, ásatrúa, kaþólskir og loks mótmælendur. Kirkjan hefur leitt mjög gott af sér og tel ég starf kirkjunnar muni áfram leiða gott af sér þrátt fyrir að vendun ríkis á hinni evangelíska lúterska kirkju muni einungis vera í menningarlegu tilliti. En sá menningarlegi og samfélagslegi þáttur ber ekki að vanmeta. Alveg einsog hinn ríkilegi menningararfur íslenskar tungu er hornsteinn Íslands þá er kirkjan og kristin trú hornsteinn af samfélagslegri samvisku þjóðarinnar. Það sem mun auðga okkar land er algert trúfrelsi. Ekki bann né hlutleysi á trúartáknum heldur algört frelsi og viss jafnræði. Stjórnvöldum ber að vera fagleg í fræðslu og samvinnu við trúastofnanir. Trúastofnanir verða að halda uppi virðingu fyrir mannréttindum, öðrum trúarbrögðum og gera greinamun á trúboð og hjálparstarfi. Þótt að stjórnarskráinni verði breytt þá munu lög þegar kveða á um stuðning og vernd ríkis einsog lýst er í stjórnarskránni. Með breytingunni fjarlægjum við einungis óbindandi kvöð eða ósk stjórnarskráinnar að vernda og styðja hina evangelíska lúterska kirkju. Útfæring á hverning trúastofnanir munu halda sér uppi er þegar til staðar fyrir minni trúarstofnir. Ég trúi því að kirkjan geti allveg leikið á jöfnum grunndvelli og aðrar stofnanir. Kolbeinn Aðalsteinsson - 7143
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir Skoðun
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir Skoðun