Eðlur og slöngur í Húsdýragarðinum í sumar 13. mars 2010 07:00 Loksins slöngur og eðlur Gestir húsdýragarðsins ættu ekki að láta sér bregða í sumar því á afmælisári safnsins verða til sýnis iguana-eðla og skeggdreki. Auk þeirra verða bóa-kyrkislanga af smærri gerðinni og kornsnákur. Tómas Óskar Guðjónsson er forstöðumaður Húsdýragarðsins. „Hvað mig persónulega varðar þá dreymdi mig aldrei um að fá svona safn. Þetta er þvílíkur happafengur fyrir gesti garðsins,“ segir Tómas Óskar Guðjónsson, forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Garðinum áskotnaðist nýlega eitt stærsta safn uppstoppaðra fugla og spendýra sem um getur á landinu. Í því er að finna margs konar spendýr, leðurskjaldböku og ótalmargar fuglategundir. „Það var þekktur endurskoðandi í bænum sem dó nýlega og skildi eftir sig þetta safn. Fjölskyldan áttaði sig á því hvað það var stórt og umfangsmikið og ákvað að fela Húsdýragarðinum að gæta þess,“ útskýrir Tómas. Garðurinn verður tuttugu ára í ár en hann var opnaður þann 19. maí árið 1990. Tómas á von á því að gestir garðsins eigi eftir að njóta afmælisins og búast má við nýjum gestum. „Við eigum von á einhverjum afmælisgjöfum,“ segir Tómas. Fyrir utan uppstoppaða safnið má þar kannski helst nefna að tvær slöngur og tvær eðlur verða meðal íbúa safnsins á afmælisárinu. Búið er að setja upp sérstök búr og starfsfólk garðsins hefur verið þjálfað í meðferð slíkra tegunda en þær hafa ekki áður verið til sýnis á Íslandi. „Þetta er annars vegar bóaslanga sem er kyrkislanga og svo svokallaður kornsnákur sem er svartur og rauður og er því alveg eins á litinn og önnur tegund eitraðra snáka,“ útskýrir Tómas og tekur fram að hvorug þessara tegunda sé þó hættuleg. Eðlurnar eru líka tvær; önnur er iguana-eðla og hin skeggdreki. Rétt er að taka fram að þær tvær eru heldur ekki hættulegar. Tómas segir starfsfólk garðsins viðbúið miklu fjölmenni í sumar því búast má við að enn fleiri ferðist um landið á þessu ári heldur en hefur verið undanfarin ár. „Aðsóknin í garðinn hefur verið í svona fimm ára sveiflum og okkur finnst við vera í mikilli uppsveiflu núna.“ freyrgigja@frettabladid.is TO GO WITH A AFP STORY BY OSCAR BATRES Green iguanas (Iguana iguana) rest in their farmyard in 'La Unica' farm La Herradura, 40 Km south of San Salvador on May 22, 2009. Felix Reyes breeds different species of reptiles to be exported to Europe, Asia and North America to be sold as pets. AFP PHOTO/ Jose CABEZAS Iguanas-eðlur/Skeggdreki/ Húsdýragarðurinn Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
„Hvað mig persónulega varðar þá dreymdi mig aldrei um að fá svona safn. Þetta er þvílíkur happafengur fyrir gesti garðsins,“ segir Tómas Óskar Guðjónsson, forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Garðinum áskotnaðist nýlega eitt stærsta safn uppstoppaðra fugla og spendýra sem um getur á landinu. Í því er að finna margs konar spendýr, leðurskjaldböku og ótalmargar fuglategundir. „Það var þekktur endurskoðandi í bænum sem dó nýlega og skildi eftir sig þetta safn. Fjölskyldan áttaði sig á því hvað það var stórt og umfangsmikið og ákvað að fela Húsdýragarðinum að gæta þess,“ útskýrir Tómas. Garðurinn verður tuttugu ára í ár en hann var opnaður þann 19. maí árið 1990. Tómas á von á því að gestir garðsins eigi eftir að njóta afmælisins og búast má við nýjum gestum. „Við eigum von á einhverjum afmælisgjöfum,“ segir Tómas. Fyrir utan uppstoppaða safnið má þar kannski helst nefna að tvær slöngur og tvær eðlur verða meðal íbúa safnsins á afmælisárinu. Búið er að setja upp sérstök búr og starfsfólk garðsins hefur verið þjálfað í meðferð slíkra tegunda en þær hafa ekki áður verið til sýnis á Íslandi. „Þetta er annars vegar bóaslanga sem er kyrkislanga og svo svokallaður kornsnákur sem er svartur og rauður og er því alveg eins á litinn og önnur tegund eitraðra snáka,“ útskýrir Tómas og tekur fram að hvorug þessara tegunda sé þó hættuleg. Eðlurnar eru líka tvær; önnur er iguana-eðla og hin skeggdreki. Rétt er að taka fram að þær tvær eru heldur ekki hættulegar. Tómas segir starfsfólk garðsins viðbúið miklu fjölmenni í sumar því búast má við að enn fleiri ferðist um landið á þessu ári heldur en hefur verið undanfarin ár. „Aðsóknin í garðinn hefur verið í svona fimm ára sveiflum og okkur finnst við vera í mikilli uppsveiflu núna.“ freyrgigja@frettabladid.is TO GO WITH A AFP STORY BY OSCAR BATRES Green iguanas (Iguana iguana) rest in their farmyard in 'La Unica' farm La Herradura, 40 Km south of San Salvador on May 22, 2009. Felix Reyes breeds different species of reptiles to be exported to Europe, Asia and North America to be sold as pets. AFP PHOTO/ Jose CABEZAS Iguanas-eðlur/Skeggdreki/ Húsdýragarðurinn
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið