Styð Guðmund Vigni Sesselja Hauksdóttir og skrifa 23. nóvember 2010 03:00 Nú stendur fyrir dyrum kosning til stjórnlagaþings sem á að gera tillögur um nýja stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Hvers konar fólk á erindi á stjórnlagaþing? Hvaða grunngildi eiga að vera þar leiðarljós? Að mínu áliti á stjórnlagaþing að skipa "venjulegt fólk", fólk sem hefur reynslu úr íslensku þjóðlífi, hæfileikaríkt fólk sem liggur ekki í skotgröfum stjórnmálaflokka. Fólk sem lætur málefnin ráða en ekki hagsmuni flokks, vina, vandamanna eða sjálf sín. Fólk sem er réttsýnt og víðsýnt og lætur ekki stjórnast af valdagræðgi Þau grunngildi sem ég tel að leggja eigi megináherslu á eru: virkt lýðræði, siðvit og samábyrgð. Virkt lýðræði blómstrar í vel upplýstu samfélagi þar sem hver einstaklingur er fær um að mynda sér sjálfstæðar skoðanir, tjá þær og rökstyðja. Þar sem fólk talar saman á jafnréttisgrunni, í þeim tilgangi að komast að niðurstöðu. Þetta er alls ólíkt því sem við sjáum í viðtalsþáttum fjölmiðla þar sem andstæðingum er att saman í þeim tilgangi að koma höggi á einhvern. Persónulega finnst mér fjölmiðlar hafa brugðist því hlutverki að stuðla að uppbyggingu betra samfélags og finna lausnir. Þegar fólk ræðir saman í eindrægni, eins og gerðist á þjóðfundum undanfarið, kemur í ljós að það er í raun mikill samhljómur um ákveðin grunngildi, s.s. jafnrétti, mannréttindi, virðingu og tjáningarfrelsi. Þarna birtust þau gildi sem mér finnst að eigi að vera grundvöllur að nýrri stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Samábyrgð er hugtak sem hefur orðið undir í gróðafíkninni, síngirninni og valdagræðginni sem hampað var á undanförnum árum. Eiginhagsmunastefna markaðsaflanna hefur beðið skipbrot. Við lifum öll hér saman, á okkar heimili, í okkar sveitarfélagi, í okkar landi og á okkar jörð. Við verðum að vinna saman og sjá til þess að skila lífvænlegri jörð í hendur afkomenda okkar. Þetta hljómar nú eins og framboðsræða og er það líka. Vinur minn, Guðmundur Vignir Óskarsson er einn þeirra sem boðið hafa sig fram til stjórnlagaþings. Guðmundur Vignir er ósérhlífinn, vinnusamur, skynsamur og víðsýnn. Hann er með sterka réttlætiskennd og myndi aldrei setja eiginhagsmuni ofar hagsmunum almennings. Hann er mannvinur sem þekkir mannlífið mörgum öðrum betur. Ég treysti honum umfram flesta aðra til að vinna að þeim gildum sem ég hef lýst hér að framan og mun því gefa honum mitt atkvæði á kjördag 7-9-13. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Nú stendur fyrir dyrum kosning til stjórnlagaþings sem á að gera tillögur um nýja stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland. Hvers konar fólk á erindi á stjórnlagaþing? Hvaða grunngildi eiga að vera þar leiðarljós? Að mínu áliti á stjórnlagaþing að skipa "venjulegt fólk", fólk sem hefur reynslu úr íslensku þjóðlífi, hæfileikaríkt fólk sem liggur ekki í skotgröfum stjórnmálaflokka. Fólk sem lætur málefnin ráða en ekki hagsmuni flokks, vina, vandamanna eða sjálf sín. Fólk sem er réttsýnt og víðsýnt og lætur ekki stjórnast af valdagræðgi Þau grunngildi sem ég tel að leggja eigi megináherslu á eru: virkt lýðræði, siðvit og samábyrgð. Virkt lýðræði blómstrar í vel upplýstu samfélagi þar sem hver einstaklingur er fær um að mynda sér sjálfstæðar skoðanir, tjá þær og rökstyðja. Þar sem fólk talar saman á jafnréttisgrunni, í þeim tilgangi að komast að niðurstöðu. Þetta er alls ólíkt því sem við sjáum í viðtalsþáttum fjölmiðla þar sem andstæðingum er att saman í þeim tilgangi að koma höggi á einhvern. Persónulega finnst mér fjölmiðlar hafa brugðist því hlutverki að stuðla að uppbyggingu betra samfélags og finna lausnir. Þegar fólk ræðir saman í eindrægni, eins og gerðist á þjóðfundum undanfarið, kemur í ljós að það er í raun mikill samhljómur um ákveðin grunngildi, s.s. jafnrétti, mannréttindi, virðingu og tjáningarfrelsi. Þarna birtust þau gildi sem mér finnst að eigi að vera grundvöllur að nýrri stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Samábyrgð er hugtak sem hefur orðið undir í gróðafíkninni, síngirninni og valdagræðginni sem hampað var á undanförnum árum. Eiginhagsmunastefna markaðsaflanna hefur beðið skipbrot. Við lifum öll hér saman, á okkar heimili, í okkar sveitarfélagi, í okkar landi og á okkar jörð. Við verðum að vinna saman og sjá til þess að skila lífvænlegri jörð í hendur afkomenda okkar. Þetta hljómar nú eins og framboðsræða og er það líka. Vinur minn, Guðmundur Vignir Óskarsson er einn þeirra sem boðið hafa sig fram til stjórnlagaþings. Guðmundur Vignir er ósérhlífinn, vinnusamur, skynsamur og víðsýnn. Hann er með sterka réttlætiskennd og myndi aldrei setja eiginhagsmuni ofar hagsmunum almennings. Hann er mannvinur sem þekkir mannlífið mörgum öðrum betur. Ég treysti honum umfram flesta aðra til að vinna að þeim gildum sem ég hef lýst hér að framan og mun því gefa honum mitt atkvæði á kjördag 7-9-13.
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun