Erlent

Breskir hermenn marseruðu um Rauða torgið

Breskir hermenn marseruðu um Rauða torgið í Moskvu í fyrsta sinn í sögunni í dag. Tilefnið var að í dag fagna Rússar lokum Síðari heimstyrjaldarinnar en 65 ár eru liðin frá lokum stríðs. Rúsnesskar hersveitir marseruðu því um torgið ásamt kollegum sínum frá Bretlandi, Frakklandi, Póllandi og Bandaríkjunum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×