Skylda grínista að gera grín að Íslandi 2. mars 2010 06:00 Missteig sig hrapallega <B>Davíð Þór</B> segir <B>Jón Bjarnason</B> hafa misstigið sig ansi hressilega með ummælum sínum. <B>Ari Eldjárn </B>á erfitt með að skilja af hverju landbúnaðarráðherra sé að tjá sig um svona mál. „Hann missteig sig ansi hressilega þarna ef hann lítur á það sem hlutverk sitt að segja grínistum að hverju má gera grín að og að hverju ekki," segir Davíð Þór Jónsson, guðfræðingur og grínisti. Hann er undrandi á ummælum landbúnaðarráðherrans Jóns Bjarnasonar um auglýsingu Símans en Jón sagði símafyrirtækið gera lítið úr hefðbundnum íslenskum þjóðlegum afurðum. „Nokkrir karlmenn, í lopapeysum þó, eru látnir fúlsa við íslenskum þorramat eins og um hvert annað ómeti sé að ræða," sagði Jón við setningu Búnaðarþings á laugardaginn. Davíð segir það nánast heilaga skyldu íslenskra grínista að gera grín að íslensku samfélagi og íslenskum hefðum en vill ekki ganga svo langt að segja landbúnaðarráðherrann húmorslausan. „Nei, ég held að brandarinn hafi farið eitthvað öfugt ofan í landbúnaðarráðherrann, mín reynsla er sú að stjórnmálamenn leyni oft á sér en hann hefur örugglega bara verið að reyna að skora ódýr stig hjá markhópnum," segir Davíð. Ari Eldjárn hjá grínhópnum Mið-Íslandi á erfitt með að skilja af hverju landbúnaðarráðherra sé að tjá sig um svona. „En á landbúnaðarráðherra ekki einmitt að vera svona? Þýðir þetta ekki að tvær stéttir eru að standa sig ansi vel; grínistar að gera grín að íslenskum hefðum og svo landbúnaðarráðherra sem er reiðubúinn til að verja landbúnaðarvörur með kjafti og klóm. Ég held að ráðamenn megi bara taka landbúnaðarráðherrann til fyrirmyndar." - fgg Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira
„Hann missteig sig ansi hressilega þarna ef hann lítur á það sem hlutverk sitt að segja grínistum að hverju má gera grín að og að hverju ekki," segir Davíð Þór Jónsson, guðfræðingur og grínisti. Hann er undrandi á ummælum landbúnaðarráðherrans Jóns Bjarnasonar um auglýsingu Símans en Jón sagði símafyrirtækið gera lítið úr hefðbundnum íslenskum þjóðlegum afurðum. „Nokkrir karlmenn, í lopapeysum þó, eru látnir fúlsa við íslenskum þorramat eins og um hvert annað ómeti sé að ræða," sagði Jón við setningu Búnaðarþings á laugardaginn. Davíð segir það nánast heilaga skyldu íslenskra grínista að gera grín að íslensku samfélagi og íslenskum hefðum en vill ekki ganga svo langt að segja landbúnaðarráðherrann húmorslausan. „Nei, ég held að brandarinn hafi farið eitthvað öfugt ofan í landbúnaðarráðherrann, mín reynsla er sú að stjórnmálamenn leyni oft á sér en hann hefur örugglega bara verið að reyna að skora ódýr stig hjá markhópnum," segir Davíð. Ari Eldjárn hjá grínhópnum Mið-Íslandi á erfitt með að skilja af hverju landbúnaðarráðherra sé að tjá sig um svona. „En á landbúnaðarráðherra ekki einmitt að vera svona? Þýðir þetta ekki að tvær stéttir eru að standa sig ansi vel; grínistar að gera grín að íslenskum hefðum og svo landbúnaðarráðherra sem er reiðubúinn til að verja landbúnaðarvörur með kjafti og klóm. Ég held að ráðamenn megi bara taka landbúnaðarráðherrann til fyrirmyndar." - fgg
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Joe Cocker látinn Lífið Fleiri fréttir Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Sjá meira