Hætt við að svipta bændur á Stórhóli fénu Erla Hlynsdóttir skrifar 30. desember 2010 22:00 Mynd úr safni Matvælastofnun hefur afturkallað beiðni um að bændur á Stórhóli í Djúpavogshreppi verði sviptir um 150 kindum eftir að þeir smöluðu kindunum af fjalli og komu í fjárhús á bóndabæ í grendinni. Í byrjun þessa árs voru bændur á Stórhóli vörslusviptir á annað hundrað fjár þar sem aðbúnaði þeirra var ábótavant, en á bænum eru kindur á annað þúsund. Annar bóndinn á bænum var á síðasta ári dæmdur fyrir illa meðferð á dýrum. Eftir að dómur féll sinnti Matvælastofnun auknu eftirliti á bænum og fór vörslusviptingin fram í framhaldi af því. Síðla nóvembermánaðar á þessu ári komu eftirlitsmenn frá stofnuninni að bænum og var þá ljóst að yfir hundrað kindur voru enn á fjalli þó langt hafi verið síðan smölun átti að vera lokið. Matvælastofnun gaf bændum þá frest til að ljúka smölun fyrir 10. desember. Ef það næðist ekki yrðu bændurnir sviptir gripunum. Þegar blaðamaður Vísis hafði samband við Matvælastofnun eftir að fresturinn var liðinn fengust þau svör að ekki væri vitað hvort náðst hefði að smala fénu og að farið yrði í eftirlitsferð innan tíðar. Í dag staðfesti annar bóndinn á Stórhóli síðan að fénu hafi verið smalað fyrir jólin og komið fyrir á nágrannbæ þar sem það verður um ótilgreindan tíma. Tengdar fréttir Hrædd eftir líflátshótanir: „Ég píni ekki dýrin mín“ „Mér þykir vænt um dýrin mín. Ég píni ekki dýrin mín," segir Stefanía Inga Lárusdóttir, bóndi á Stórhóli í Djúpavogshreppi. Hún var á síðasta ári dæmd fyrir illa meðferð á dýrum. 7. desember 2010 13:49 Ill meðferð dýra til að mæta kröfum neytenda Kröfur neytenda og aukin eftirspurn er ástæðan fyrir því að dýrum sem slátrað er til matvælaframleiðslu er haldið innilokuðum við þröngan kost, jafnvel án þess að nokkurn tíman komast undir bert loft. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar sem er að ljúka við meistararitgerð sína um íslensku dýraverndarlögin, við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 24. nóvember 2010 13:48 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Matvælastofnun hefur afturkallað beiðni um að bændur á Stórhóli í Djúpavogshreppi verði sviptir um 150 kindum eftir að þeir smöluðu kindunum af fjalli og komu í fjárhús á bóndabæ í grendinni. Í byrjun þessa árs voru bændur á Stórhóli vörslusviptir á annað hundrað fjár þar sem aðbúnaði þeirra var ábótavant, en á bænum eru kindur á annað þúsund. Annar bóndinn á bænum var á síðasta ári dæmdur fyrir illa meðferð á dýrum. Eftir að dómur féll sinnti Matvælastofnun auknu eftirliti á bænum og fór vörslusviptingin fram í framhaldi af því. Síðla nóvembermánaðar á þessu ári komu eftirlitsmenn frá stofnuninni að bænum og var þá ljóst að yfir hundrað kindur voru enn á fjalli þó langt hafi verið síðan smölun átti að vera lokið. Matvælastofnun gaf bændum þá frest til að ljúka smölun fyrir 10. desember. Ef það næðist ekki yrðu bændurnir sviptir gripunum. Þegar blaðamaður Vísis hafði samband við Matvælastofnun eftir að fresturinn var liðinn fengust þau svör að ekki væri vitað hvort náðst hefði að smala fénu og að farið yrði í eftirlitsferð innan tíðar. Í dag staðfesti annar bóndinn á Stórhóli síðan að fénu hafi verið smalað fyrir jólin og komið fyrir á nágrannbæ þar sem það verður um ótilgreindan tíma.
Tengdar fréttir Hrædd eftir líflátshótanir: „Ég píni ekki dýrin mín“ „Mér þykir vænt um dýrin mín. Ég píni ekki dýrin mín," segir Stefanía Inga Lárusdóttir, bóndi á Stórhóli í Djúpavogshreppi. Hún var á síðasta ári dæmd fyrir illa meðferð á dýrum. 7. desember 2010 13:49 Ill meðferð dýra til að mæta kröfum neytenda Kröfur neytenda og aukin eftirspurn er ástæðan fyrir því að dýrum sem slátrað er til matvælaframleiðslu er haldið innilokuðum við þröngan kost, jafnvel án þess að nokkurn tíman komast undir bert loft. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar sem er að ljúka við meistararitgerð sína um íslensku dýraverndarlögin, við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 24. nóvember 2010 13:48 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Hrædd eftir líflátshótanir: „Ég píni ekki dýrin mín“ „Mér þykir vænt um dýrin mín. Ég píni ekki dýrin mín," segir Stefanía Inga Lárusdóttir, bóndi á Stórhóli í Djúpavogshreppi. Hún var á síðasta ári dæmd fyrir illa meðferð á dýrum. 7. desember 2010 13:49
Ill meðferð dýra til að mæta kröfum neytenda Kröfur neytenda og aukin eftirspurn er ástæðan fyrir því að dýrum sem slátrað er til matvælaframleiðslu er haldið innilokuðum við þröngan kost, jafnvel án þess að nokkurn tíman komast undir bert loft. Þetta er mat Árna Stefáns Árnasonar sem er að ljúka við meistararitgerð sína um íslensku dýraverndarlögin, við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 24. nóvember 2010 13:48