Hvað vantar í stjórnarskrána - Umhverfi Sigurbjörn Svavarsson skrifar 21. nóvember 2010 16:03 Ákvæði um gæði og vernd umhverfisins eiga að tryggja að þau verði óskert til óborinna kynslóða. Það er stór þáttur í grundvallar mannréttindum kynslóða framtíðarinnar. Ákvæði um umhverfisvernd hafs, lofts og lands eiga að vera skýr og ótvíræð á þann hátt að ekki megi menga þau á nokkurn hátt. Þessir umhverfisþættir eru forsenda fyrir tilvist og endurnýjun lífríkisins. Hafið, lífríki þess og hafsbotn. Hafið og hafsbotninn innan efnahagslögsögu landsins á að vera í eigu þjóðarinnar. Allri nýtingu gæða þess skal úthlutað gegn afgjaldi sem renni í ríkissjóð. Ákvæði verður að vera um að afnot þeirra sé byggð á vísindalegum grunni og sjálfbærni til að tryggja að besta þekking á hverjum tíma ráði nýtingu auðlinda þjóðarinnar. Loft og vatn. Andrúmsloft og vatn er forsenda lífs og grundvallarmannréttindi að hver maður hafi aðgang að þeim gæðum ómenguðum. Ákvæði um verndun þeirra verður að vera í stjórnarskrá til varnar lífríkinu. Spurning hvort setja eigi ákvæði um að vatnsveitur til almenninganota séu í eigu opinberra aðila. Slík stjórnarskrávarin ákvæði eru að koma inn í löggjöf nokkurra landa vegna misnotkunar og einkavæðingar vatnsréttinda. Land og landsgæði. Ákvæði um verndun gróðurs þarf að tryggja að framkvæmdir eða nýting þjóðlenda spilli ekki gróðurþekju lands eða vatnsforða. Einnig þarf ákvæði í stjórnarskrá um eign og nýtingu þjóðlenda, þar með talin orkulinda með sama hætti og um auðlindir hafsins . Með er m.a styrktur lagagrunnur l. nr. 58/1998 um þjóðlendur, um eign og nýtingu þeirra. Umhverfisvernd -Neytendavernd. Á forsendu slíkra ákvæða hefur löggjafinn sterkan grunn fyrir verndunarlöggjöf. Ákvæði um umhverfisvernd þurfa jafnhliða að taka til almennra umhverfissjónarmiða sem styrkja ákvæði laga m.a. um skipulagsmál og neytendamál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Sjá meira
Ákvæði um gæði og vernd umhverfisins eiga að tryggja að þau verði óskert til óborinna kynslóða. Það er stór þáttur í grundvallar mannréttindum kynslóða framtíðarinnar. Ákvæði um umhverfisvernd hafs, lofts og lands eiga að vera skýr og ótvíræð á þann hátt að ekki megi menga þau á nokkurn hátt. Þessir umhverfisþættir eru forsenda fyrir tilvist og endurnýjun lífríkisins. Hafið, lífríki þess og hafsbotn. Hafið og hafsbotninn innan efnahagslögsögu landsins á að vera í eigu þjóðarinnar. Allri nýtingu gæða þess skal úthlutað gegn afgjaldi sem renni í ríkissjóð. Ákvæði verður að vera um að afnot þeirra sé byggð á vísindalegum grunni og sjálfbærni til að tryggja að besta þekking á hverjum tíma ráði nýtingu auðlinda þjóðarinnar. Loft og vatn. Andrúmsloft og vatn er forsenda lífs og grundvallarmannréttindi að hver maður hafi aðgang að þeim gæðum ómenguðum. Ákvæði um verndun þeirra verður að vera í stjórnarskrá til varnar lífríkinu. Spurning hvort setja eigi ákvæði um að vatnsveitur til almenninganota séu í eigu opinberra aðila. Slík stjórnarskrávarin ákvæði eru að koma inn í löggjöf nokkurra landa vegna misnotkunar og einkavæðingar vatnsréttinda. Land og landsgæði. Ákvæði um verndun gróðurs þarf að tryggja að framkvæmdir eða nýting þjóðlenda spilli ekki gróðurþekju lands eða vatnsforða. Einnig þarf ákvæði í stjórnarskrá um eign og nýtingu þjóðlenda, þar með talin orkulinda með sama hætti og um auðlindir hafsins . Með er m.a styrktur lagagrunnur l. nr. 58/1998 um þjóðlendur, um eign og nýtingu þeirra. Umhverfisvernd -Neytendavernd. Á forsendu slíkra ákvæða hefur löggjafinn sterkan grunn fyrir verndunarlöggjöf. Ákvæði um umhverfisvernd þurfa jafnhliða að taka til almennra umhverfissjónarmiða sem styrkja ákvæði laga m.a. um skipulagsmál og neytendamál.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar