Handbolti

Leikur Austurríkis og Íslands - Myndasyrpa

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Niðurlútir leikmenn Íslands eftir leikinn.
Niðurlútir leikmenn Íslands eftir leikinn. Mynd/Leena Manhart

Dramatíkin réð ríkjum í Tips Arena í Linz í gær þegar Austurríkismenn tóku á móti Íslandi í leik sem mun seint gleymast.

5.500 áhorfendur troðfylltu höllina og mynduðu flotta stemningu sem ekki hefur sést oft á handboltaleik í Austurríki.

Leena Manhart fylgdist með leiknum í gegnum linsuna og má sjá svipmyndir úr leiknum í albúminu hér að neðan.

Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.

Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart
Leena Manhart



Fleiri fréttir

Sjá meira


×