Svar til kjósanda Ástþór Magnússon Wium skrifar 20. nóvember 2010 06:00 Hulda sendi mér fyrirspurn: Vona að þú reiðist ekki framhleypninni í mér með að senda þér þessar línur. En mig langar að spyrja þig um fáein atriði sem mér finnast ekki koma nógu skýrt fram á klausunni um þig til að auðvelda mér kosninguna þann 27þm Því það ER virkilega erfitt að velja fólk til þessara starfa sem maður veit engin deili á. Ég ER bara að biðja um ein falt já eða nei engar útskýringar þær geta komið seinna Vilt þú að verndun íslenskrar tungu sé tekin fram í stjórnarskrá Vilt þú efla vald forseta Viltu þú styrkja málskotsrétt forsetans Vilt þú afnema fiski kvótann / mjólkurkvóta Vilt þú breyta trúarvenjum okkar Vilt þú fleiri álver og líkar stórframkvæmdir Vilt þú Vera í efnahagsbandalaginu Vilt þú taka upp annan gjaldmiðil Vilt þú fjöl þjóðlegt samfélag Vilt þú vera í Schengen Ég veit að stjórnlagaþingið snýst ekki um þessi atriði. En þau hjálpa mér að velja fólkið á þingið Takk fyrir að líta á þetta blað. Gangi þér vel. kveðja Hulda Kæra Hulda, Öll málin sem þú spyrð um eru að mínu mati of stór og mikilvæg fyrir framtíð þjóðarinnar til að nokkrir einstaklingar valdir í fyrstu persónukosningum þjóðarinnar geti leyft sér að möndla með uppá eigin spýtur. Höfum við ekki fengið nóg af slíkri úreltri stjórnmálafræði eftir að horfa uppá misvitra fulltrúa á Alþingi taka kolrangar ákvarðanir með flokkadrætti og sérhagsmunapot í stað velferð þjóðarinnar að leiðarljósi? Ég er í framboði til Stjórnlagaþings því ég vil færa valdið til fólksins í landinu. Ég vil koma hér á beinu og milliliðalausu lýðræði þar sem réttur einstaklingsins er virtur sem hluti af ákvarðanaferli stjórnsýslunnar. Það hlýtur því að liggja í hlutarins eðli fái ég stuðning þjóðarinnar til Stjórnlagaþings, að þjóðaratkvæðagreiðslur skeri úr um þau mál sem þú spyrð um eins og mörg önnur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Sjá meira
Hulda sendi mér fyrirspurn: Vona að þú reiðist ekki framhleypninni í mér með að senda þér þessar línur. En mig langar að spyrja þig um fáein atriði sem mér finnast ekki koma nógu skýrt fram á klausunni um þig til að auðvelda mér kosninguna þann 27þm Því það ER virkilega erfitt að velja fólk til þessara starfa sem maður veit engin deili á. Ég ER bara að biðja um ein falt já eða nei engar útskýringar þær geta komið seinna Vilt þú að verndun íslenskrar tungu sé tekin fram í stjórnarskrá Vilt þú efla vald forseta Viltu þú styrkja málskotsrétt forsetans Vilt þú afnema fiski kvótann / mjólkurkvóta Vilt þú breyta trúarvenjum okkar Vilt þú fleiri álver og líkar stórframkvæmdir Vilt þú Vera í efnahagsbandalaginu Vilt þú taka upp annan gjaldmiðil Vilt þú fjöl þjóðlegt samfélag Vilt þú vera í Schengen Ég veit að stjórnlagaþingið snýst ekki um þessi atriði. En þau hjálpa mér að velja fólkið á þingið Takk fyrir að líta á þetta blað. Gangi þér vel. kveðja Hulda Kæra Hulda, Öll málin sem þú spyrð um eru að mínu mati of stór og mikilvæg fyrir framtíð þjóðarinnar til að nokkrir einstaklingar valdir í fyrstu persónukosningum þjóðarinnar geti leyft sér að möndla með uppá eigin spýtur. Höfum við ekki fengið nóg af slíkri úreltri stjórnmálafræði eftir að horfa uppá misvitra fulltrúa á Alþingi taka kolrangar ákvarðanir með flokkadrætti og sérhagsmunapot í stað velferð þjóðarinnar að leiðarljósi? Ég er í framboði til Stjórnlagaþings því ég vil færa valdið til fólksins í landinu. Ég vil koma hér á beinu og milliliðalausu lýðræði þar sem réttur einstaklingsins er virtur sem hluti af ákvarðanaferli stjórnsýslunnar. Það hlýtur því að liggja í hlutarins eðli fái ég stuðning þjóðarinnar til Stjórnlagaþings, að þjóðaratkvæðagreiðslur skeri úr um þau mál sem þú spyrð um eins og mörg önnur.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar