Danir í vandræðum með Austurríkismenn í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2010 18:11 Lars Christiansen og félagar í danska landsliðinu byrjuðu titilvörnina á naumum sigri. Mynd/AFP Evrópumeistarar Dana byrjuðu titilvörn sína ekki á alltof sannfærandi hátt þegar þeir unnu 33-29 sigur á gestgjöfum Austurríkis í opnunarleik b-riðils Evrópukeppninnar. Seinni leikur riðilsins í dag er á milli Íslendinga og Serba sem hefst klukkan 19.15. Danir voru með frumkvæðið allan leikinn en gátu þó aldrei slitið sig lærisveinum Dags Sigurðssonar sem unnu sig aftur og aftur inn í leikinn aftur. Danir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17-15. Munurinn hélst í eitt til þremur mörkum fram eftir leiknum eða þar til að Danir slitu sig frá Austurríksimönnum á síðustu tíu mínútum leiksins. Austurríki náði muninum aftur niður í þrjú mörk en nær komust þeir ekki. Thomas Mogensen var markahæstur Dana með sjö mörk og Mikkel Hansen skoraði 5 mörk. Kasper Söndergaard, Michael Knudsen og Lars Christiansen skoruðu síðan allir 4 mörk. Vytautas Ziura var markahæstur hjá Austurríki með 7 mörk og Robert Weber kom honum næstur með 6 mörk.Danmörk - Austurríki 33 - 29 (17-15)Mörk Danmerkur (skot): Thomas Mogensen 7 (8), Mikkel Hansen 5 (8), Lars Christiansen 4/1 (6/2), Kasper Söndergaard Sarup 4 (6), Michael Knudsen 4 (7), Anders Eggert 3/3 (4/4), Lasse Svan Hansen 2 (3), Torsten Laen 1 (1), Michael Knudsen 1 (1), Hans Lindberg 1 (2), Mads Nielsen 1 (3), Lars Jörgensen (1).Varin skot: Kasper Hvidt 14/1 (43/3, 30%), Niklas Landin 1/1 (1/1, 100%)Hraðaupphlaup: 5 (Hansen 2, Christiansen 1, Lindberg 1, M. Nielsen 1).Fiskuð víti: 6 (Mogensen 3, Knudsen 1, Svan Hansen 1, Söndergaard Sarup 1).Utan vallar: 6 mínútur.Mörk Austurríkis (skot): Vytautas Ziura 7 (9), Robert Weber 6/2 (9/3), Patrick Fölser 5 (6), Roland Schillinger 4 (6), Viktor Szilagyi 4 (7), Mare Hojc 2 (3), Martin Abadir 1 (1), Mayer (1), Konrad Wilczynski (1/1), Bernd Friede (1).Varin skot: Nikola Marinovic 13/1 (47/5, 26%),Hraðaupphlaup: 6 (Weber 2, Schillinger 2, Abadir 1, Hojc 1).Fiskuð víti: 5 (Szilagyi 2, Fölser 1, Schillinger 1, Wagesreiter 1).Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Nordine Lazaar og Laurent Reveret, Frakklandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Sjá meira
Evrópumeistarar Dana byrjuðu titilvörn sína ekki á alltof sannfærandi hátt þegar þeir unnu 33-29 sigur á gestgjöfum Austurríkis í opnunarleik b-riðils Evrópukeppninnar. Seinni leikur riðilsins í dag er á milli Íslendinga og Serba sem hefst klukkan 19.15. Danir voru með frumkvæðið allan leikinn en gátu þó aldrei slitið sig lærisveinum Dags Sigurðssonar sem unnu sig aftur og aftur inn í leikinn aftur. Danir voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17-15. Munurinn hélst í eitt til þremur mörkum fram eftir leiknum eða þar til að Danir slitu sig frá Austurríksimönnum á síðustu tíu mínútum leiksins. Austurríki náði muninum aftur niður í þrjú mörk en nær komust þeir ekki. Thomas Mogensen var markahæstur Dana með sjö mörk og Mikkel Hansen skoraði 5 mörk. Kasper Söndergaard, Michael Knudsen og Lars Christiansen skoruðu síðan allir 4 mörk. Vytautas Ziura var markahæstur hjá Austurríki með 7 mörk og Robert Weber kom honum næstur með 6 mörk.Danmörk - Austurríki 33 - 29 (17-15)Mörk Danmerkur (skot): Thomas Mogensen 7 (8), Mikkel Hansen 5 (8), Lars Christiansen 4/1 (6/2), Kasper Söndergaard Sarup 4 (6), Michael Knudsen 4 (7), Anders Eggert 3/3 (4/4), Lasse Svan Hansen 2 (3), Torsten Laen 1 (1), Michael Knudsen 1 (1), Hans Lindberg 1 (2), Mads Nielsen 1 (3), Lars Jörgensen (1).Varin skot: Kasper Hvidt 14/1 (43/3, 30%), Niklas Landin 1/1 (1/1, 100%)Hraðaupphlaup: 5 (Hansen 2, Christiansen 1, Lindberg 1, M. Nielsen 1).Fiskuð víti: 6 (Mogensen 3, Knudsen 1, Svan Hansen 1, Söndergaard Sarup 1).Utan vallar: 6 mínútur.Mörk Austurríkis (skot): Vytautas Ziura 7 (9), Robert Weber 6/2 (9/3), Patrick Fölser 5 (6), Roland Schillinger 4 (6), Viktor Szilagyi 4 (7), Mare Hojc 2 (3), Martin Abadir 1 (1), Mayer (1), Konrad Wilczynski (1/1), Bernd Friede (1).Varin skot: Nikola Marinovic 13/1 (47/5, 26%),Hraðaupphlaup: 6 (Weber 2, Schillinger 2, Abadir 1, Hojc 1).Fiskuð víti: 5 (Szilagyi 2, Fölser 1, Schillinger 1, Wagesreiter 1).Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Nordine Lazaar og Laurent Reveret, Frakklandi
Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Sjá meira