Andstæðingur dagsins á EM: Danmörk Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Linz skrifar 23. janúar 2010 17:30 Danir eru núverandi Evrópumeistarar. Vísir fjallar um andstæðinga Íslands í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta. Í dag mætir Ísland liði Danmerkur í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í dag. Hér fyrir neðan gefur að líta yfirlit yfir árangur liðsins á stórmótum í handbolta undanfarinn áratug. Þá er einnig rætt við Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara um hans álit á andstæðingi dagsins, lykilmanni þess, þjálfara og hvað beri sérstaklega að varast. „Miðað við það sem ég hef séð til Dana þá eru þeir að spila mun fjölbreytilegri varnarleik en áður. Bæði 6-0 og 5-0 en einnig 5+1," sagði Guðmundur en það skal tekið fram að viðtalið var tekið áður en EM í Austurríki hófst. „Ég tel mig vita að vissu leyti af hverju þeir eru að spila svo fjölbreyttan varnarleik en ég tel að þeir geti ekki stillt upp jafn sterkri 6-0 vörn og oft áður. En það getur líka vel verið að þeir vilja reyna önnur varnarafbrigði með því að vera einfaldlega óútreiknanlegir og að þeir vilji koma á óvart. Það er erfitt að meta það." „Þar að auki hafa Danir alltaf verið góðir í sókn og eru enn. Þeir eru með frábæra hornamenn og frábæran línumann. Þetta er mjög öflugt lið í alla staði enda ekki langt síðan það varð Evrópumeistari."Árangur undanfarinna tíu ára: EM 2000: 10. sæti ÓL 2000: Komust ekki á leikana. HM 2001: Komust ekki í úrslitakeppnina. EM 2002: 3. sæti HM 2003: 9. sæti EM 2004: 3. sæti ÓL 2004: Komust ekki í úrslitakeppnina. HM 2005: 13. sæti EM 2006: 3. sæti HM 2007: 3. sæti OL 2008: 7. sæti EM 2008: 1. sæti HM 2009: 4. sæti Innbyrðisviðureignir Íslands og Danmerkur á stórmótum síðasta áratug: EM 2000: Ísland - Danmörk 24-26 - í riðlakeppni EM 2002: Ísland - Danmörk 22-29 - í leik um 3. sæti EM 2006: Ísland - Danmörk 28-28 - í riðlakeppni HM 2007: Ísland - Danmörk 41-42 - eftir framlengingu í 8-liða úrslitum ÓL 2008: Ísland - Danmörk 32-32 - í milliriðlakeppni Þjálfari: Ulrik Wilbek. Guðmundur um Wilbek: „Hann er frábær þjálfari sem hefur náð stórkostlegum árangri. Það er enginn vafi um það hversu hæfur hann er." Lykilmaður: Michael Knudsen, Flensburg. „Danir eru með afar öflugt lið en ég tel sérstaklega mikilvægt fyrir þá að vera með línumanninn Knudsen í góðu formi. hann er gríðarlega öflugur í sínu hlutverki auk þess sem hann er sterkur varnarmaður," segir Guðmundur.Hvað ber að varast: „Fyrst og fremst öflugan sóknarleik sem og hraðaupphlaupin sem er afar sterkt vopn hjá þeim. Við þurfum einnig að halda vöku okkar gagnvart varnarleiknum þeirra," segir Guðmundur. Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Vísir fjallar um andstæðinga Íslands í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta. Í dag mætir Ísland liði Danmerkur í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í dag. Hér fyrir neðan gefur að líta yfirlit yfir árangur liðsins á stórmótum í handbolta undanfarinn áratug. Þá er einnig rætt við Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara um hans álit á andstæðingi dagsins, lykilmanni þess, þjálfara og hvað beri sérstaklega að varast. „Miðað við það sem ég hef séð til Dana þá eru þeir að spila mun fjölbreytilegri varnarleik en áður. Bæði 6-0 og 5-0 en einnig 5+1," sagði Guðmundur en það skal tekið fram að viðtalið var tekið áður en EM í Austurríki hófst. „Ég tel mig vita að vissu leyti af hverju þeir eru að spila svo fjölbreyttan varnarleik en ég tel að þeir geti ekki stillt upp jafn sterkri 6-0 vörn og oft áður. En það getur líka vel verið að þeir vilja reyna önnur varnarafbrigði með því að vera einfaldlega óútreiknanlegir og að þeir vilji koma á óvart. Það er erfitt að meta það." „Þar að auki hafa Danir alltaf verið góðir í sókn og eru enn. Þeir eru með frábæra hornamenn og frábæran línumann. Þetta er mjög öflugt lið í alla staði enda ekki langt síðan það varð Evrópumeistari."Árangur undanfarinna tíu ára: EM 2000: 10. sæti ÓL 2000: Komust ekki á leikana. HM 2001: Komust ekki í úrslitakeppnina. EM 2002: 3. sæti HM 2003: 9. sæti EM 2004: 3. sæti ÓL 2004: Komust ekki í úrslitakeppnina. HM 2005: 13. sæti EM 2006: 3. sæti HM 2007: 3. sæti OL 2008: 7. sæti EM 2008: 1. sæti HM 2009: 4. sæti Innbyrðisviðureignir Íslands og Danmerkur á stórmótum síðasta áratug: EM 2000: Ísland - Danmörk 24-26 - í riðlakeppni EM 2002: Ísland - Danmörk 22-29 - í leik um 3. sæti EM 2006: Ísland - Danmörk 28-28 - í riðlakeppni HM 2007: Ísland - Danmörk 41-42 - eftir framlengingu í 8-liða úrslitum ÓL 2008: Ísland - Danmörk 32-32 - í milliriðlakeppni Þjálfari: Ulrik Wilbek. Guðmundur um Wilbek: „Hann er frábær þjálfari sem hefur náð stórkostlegum árangri. Það er enginn vafi um það hversu hæfur hann er." Lykilmaður: Michael Knudsen, Flensburg. „Danir eru með afar öflugt lið en ég tel sérstaklega mikilvægt fyrir þá að vera með línumanninn Knudsen í góðu formi. hann er gríðarlega öflugur í sínu hlutverki auk þess sem hann er sterkur varnarmaður," segir Guðmundur.Hvað ber að varast: „Fyrst og fremst öflugan sóknarleik sem og hraðaupphlaupin sem er afar sterkt vopn hjá þeim. Við þurfum einnig að halda vöku okkar gagnvart varnarleiknum þeirra," segir Guðmundur.
Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira