Erlent

NATO þyrla hrapar í Afganistan

MYND/AFP
Herþyrla frá NATO hrapaði í suðurhluta Afganistans í gær og létust fjórir hermenn bandalagsins. Talsmenn Talibana segjast hafa skotið þyrluna niður en NATO hefur aðeins staðfest að málið sé í rannsókn. Herlið NATO hefur verið í aðgerðum á svæðinu frá því í febrúar en ætlun þeirra er að hrekja Talibana á brott en þeir hafa mikil ítök í þessum slóðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×