Handbolti

Logi, Rúnar og Þórir sitja heima

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Logi er í kapphlaupi við tímann að vera klár fyrir EM.
Logi er í kapphlaupi við tímann að vera klár fyrir EM.

Íslenska handboltalandsliðið heldur utan til Þýskalands á morgun en það mætir þýska landsliðinu í tveim vináttuleikjum um helgina.

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 16 leikmenn í ferðina. Logi Geirsson og Þórir Ólafsson, sem eru meiddir, sitja eftir heima sem og Rúnar Kárason.

Hópurinn sem fer til Þýskalands:

 

Markmenn:

Björgvin Gústavsson, Kadetten

Hreiðar Guðmundsson, TV Emsdetten

Útileikmenn:

Alexander Petersson, Flensburg

Arnór Atlason, FC Köbenhavn

Aron Pálmarsson, THW Kiel

Ásgeir Örn Hallgrímsson, GOG

Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen

Ingimundur Ingimundarson, GWD Minden

Ólafur Guðmundsson, FH

Ólafur Stefánsson, Rhein Neckar Löwen

Ragnar Óskarsson, Dunkerque

Róbert Gunnarsson, Gummersbach

Snorri Steinn Guðjónsson, Rhein Neckar Löwen

Sturla Ásgeirsson, HSG Düsseldorf

Sverre Jakobsson, Grosswallstadt

Vignir Svavarsson, Lemgo

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×