Áhugaljósmyndari sigraði í virtri ljósmyndasamkeppni 11. maí 2010 06:00 Jóhannes Frank Jóhannesson sigraði í ljósmyndakeppni á vegum eins virtasta ljósmyndatímarits heims. Fréttablaðið/GVA Jóhannes Frank Jóhannesson áhugaljósmyndari hlaut svonefnd Excellent Award í ljósmyndakeppni á vegum tímaritsins Black And White Magazine, en blaðið er eitt virtasta ljósmyndatímarit í heimi. Þetta er í fyrsta sinn sem Jóhannes Frank tekur þátt í ljósmyndakeppni á vegum Black and White Magazine og segir hann þetta hafa verið hálfgerða skyndihugmynd. „Ég átti orðið mikið magn af myndum og ákvað þess vegna að prófa að senda inn tvær möppur í sitthvorn keppnisflokkinn. Þetta er svo nýtilkomið að ég veit enn ekki hvaða myndir sigruðu eða hvað þetta mun hafa í för með sér," útskýrir Jóhannes Frank, sem starfar sem grafískur teiknari dagsdaglega. Hann hefur sinnt ljósmyndun frá árinu 2005 og hefur hann sérstaklega gaman af því að taka svart-hvítar ljósmyndir. Aðspurður segist Jóhannes Frank ekki viss hvaða áhrif sigurinn geti haft á ljósmyndaferil hans. „Þetta getur þýtt allt eða ekkert, það er erfitt að segja til um hvað komi út úr þessu. Hjá sumum getur ferillinn farið á flug en öðrum gerist lítið. Mér vitanlega eru engin verðlaun í boði, sigurinn sjálfur þykir nógu góð verðlaun, enda fær maður myndir sínar birtar í einu virtasta ljósmyndatímariti heims," segir Jóhannes Frank að lokum. Áhugasömum er bent á heimasíðu Jóhannesar Franks, johannesfrank.com. - sm Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Jóhannes Frank Jóhannesson áhugaljósmyndari hlaut svonefnd Excellent Award í ljósmyndakeppni á vegum tímaritsins Black And White Magazine, en blaðið er eitt virtasta ljósmyndatímarit í heimi. Þetta er í fyrsta sinn sem Jóhannes Frank tekur þátt í ljósmyndakeppni á vegum Black and White Magazine og segir hann þetta hafa verið hálfgerða skyndihugmynd. „Ég átti orðið mikið magn af myndum og ákvað þess vegna að prófa að senda inn tvær möppur í sitthvorn keppnisflokkinn. Þetta er svo nýtilkomið að ég veit enn ekki hvaða myndir sigruðu eða hvað þetta mun hafa í för með sér," útskýrir Jóhannes Frank, sem starfar sem grafískur teiknari dagsdaglega. Hann hefur sinnt ljósmyndun frá árinu 2005 og hefur hann sérstaklega gaman af því að taka svart-hvítar ljósmyndir. Aðspurður segist Jóhannes Frank ekki viss hvaða áhrif sigurinn geti haft á ljósmyndaferil hans. „Þetta getur þýtt allt eða ekkert, það er erfitt að segja til um hvað komi út úr þessu. Hjá sumum getur ferillinn farið á flug en öðrum gerist lítið. Mér vitanlega eru engin verðlaun í boði, sigurinn sjálfur þykir nógu góð verðlaun, enda fær maður myndir sínar birtar í einu virtasta ljósmyndatímariti heims," segir Jóhannes Frank að lokum. Áhugasömum er bent á heimasíðu Jóhannesar Franks, johannesfrank.com. - sm
Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“