Sverre: Alltaf skrýtið að spila gegn Noregi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Vín skrifar 29. janúar 2010 11:30 Sverre Andreas Jakobsson og Ingimundur Ingimundarson hafa staðið sig vel í vörninni. Mynd/DIENER Sverre Andreas Jakobsson var eins og aðrir í íslenska liðinu himinlifandi með sigur Íslands á Noregi á EM í handbolta í gær. Með sigrinum komst Ísland áfram í undanúrslit mótsins. Sverre er sjálfur norskur í aðra ætt og sagði við Vísi eftir leikinn í gær að það væri alltaf skrýtið fyrir sig að mæta Norðmönnum. „Það er vissulega skrýtið enda ber maður taugar til lands og þjóðar," sagði Sverre. „En maður verður víst að halda með því liðið sem maður spilar með," bætti hann við og brosti. „En Norðmenn eru með flott lið og þeir eiga eftir að ná langt í stórmóti í framtíðinni - ég efast ekki um það." Hann segir varnarleik íslenska liðsins í gær hafa verið góðan. „Mér fannst það. Við vorum að vísu að fá á okkur mikið af mörkum en þetta var hraður leikur og fullt af sóknum. Þeir keyrðu á okkur og við á þá. Við vorum kannski aðeins of varkárir undir lokin en það var vegna þess að við vildum ekki missa mann út af." „Við vissum að jafnteflið myndi nægja og því vildum við reyna að vera skynsamir. Það var þó hart barist og þetta var hörkuleikur." Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Sjá meira
Sverre Andreas Jakobsson var eins og aðrir í íslenska liðinu himinlifandi með sigur Íslands á Noregi á EM í handbolta í gær. Með sigrinum komst Ísland áfram í undanúrslit mótsins. Sverre er sjálfur norskur í aðra ætt og sagði við Vísi eftir leikinn í gær að það væri alltaf skrýtið fyrir sig að mæta Norðmönnum. „Það er vissulega skrýtið enda ber maður taugar til lands og þjóðar," sagði Sverre. „En maður verður víst að halda með því liðið sem maður spilar með," bætti hann við og brosti. „En Norðmenn eru með flott lið og þeir eiga eftir að ná langt í stórmóti í framtíðinni - ég efast ekki um það." Hann segir varnarleik íslenska liðsins í gær hafa verið góðan. „Mér fannst það. Við vorum að vísu að fá á okkur mikið af mörkum en þetta var hraður leikur og fullt af sóknum. Þeir keyrðu á okkur og við á þá. Við vorum kannski aðeins of varkárir undir lokin en það var vegna þess að við vildum ekki missa mann út af." „Við vissum að jafnteflið myndi nægja og því vildum við reyna að vera skynsamir. Það var þó hart barist og þetta var hörkuleikur."
Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Sjá meira