Ráðning dómara undir hatti forsetaembættisins Lárus Jón Guðmundsson skrifar 22. nóvember 2010 13:45 Það er ekki sérstaklega tekið fram í stjórnarskránni hver á að ráða dómara. Samkvæmt 20. grein er það „Forseti lýðveldisins [sem] veitir þau embætti, er lög mæla." Þarna vil ég skýrari ákvæði. Dómarar verða að vera óháðir bæði löggjafarvaldi, sem setur lögin sem dæmt er eftir og framkvæmdavaldi sem etv. þarf að sæta dómum sér í óhag af ýmsum ástæðum. Nú er starfrækt hæfisnefnd sem metur umsækjendur en dómarar eru svo skipaðir af ráðherra. Ég vil að þetta ferli allt verði fært undir forsetaembættið, ekki þó þannig að forsetinn velji dómara heldur að hann annist hæfismatið og tryggi að það sé valinn hæfasti umsækjandinn og ennfremur að gætt sé jafns hlutfalls kynja. Þetta yrði gagnsærra ferli, óháð flokkadráttum og mun hefja þessi embætti til meiri vegar. Dómarar ættu ekki að vera æviráðnir, mest ættu þeir að sitja í 16 ár, sem hæfilegur tími til að dómahefð myndist um leið og endurnýjun í stéttinni er tryggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Sjá meira
Það er ekki sérstaklega tekið fram í stjórnarskránni hver á að ráða dómara. Samkvæmt 20. grein er það „Forseti lýðveldisins [sem] veitir þau embætti, er lög mæla." Þarna vil ég skýrari ákvæði. Dómarar verða að vera óháðir bæði löggjafarvaldi, sem setur lögin sem dæmt er eftir og framkvæmdavaldi sem etv. þarf að sæta dómum sér í óhag af ýmsum ástæðum. Nú er starfrækt hæfisnefnd sem metur umsækjendur en dómarar eru svo skipaðir af ráðherra. Ég vil að þetta ferli allt verði fært undir forsetaembættið, ekki þó þannig að forsetinn velji dómara heldur að hann annist hæfismatið og tryggi að það sé valinn hæfasti umsækjandinn og ennfremur að gætt sé jafns hlutfalls kynja. Þetta yrði gagnsærra ferli, óháð flokkadráttum og mun hefja þessi embætti til meiri vegar. Dómarar ættu ekki að vera æviráðnir, mest ættu þeir að sitja í 16 ár, sem hæfilegur tími til að dómahefð myndist um leið og endurnýjun í stéttinni er tryggð.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar