Hugrekki og ábyrgð þjóðar! Auður Jónasdóttir skrifar 22. nóvember 2010 19:53 Síðustu ár hafa verið erfið, traust almennings á stjórnvöldum er lítið og margt sem hefði þurft að fara betur. Ábyrgð sem einstaklingar áttu að bera, meðal annars fyrir ofurlaunin, var fljót að fjúka út í veður og vind. Fjölmiðlar hafa sagt hverja hamfarasöguna á fætur annarri síðustu tvö ár og þolmörk einstaklinga eru orðin verulega þanin, mörgum er jafnvel ofvaxin tilhugsunin um að opna gluggapóstinn sinn um mánaðamót. Í svona aðstæðum getur verið erfitt að hugsa til framtíðar, en einmitt þá er mikilvægast að horfa fram á veginn. Núna er tækifæri til að endurskoða gildin og skoða hvað megi betur fara í stjórnskipulagi okkar. Við sem þjóð þurfum að vera hugrökk og þora að hugsa um hvernig hlutirnir geti orðið sem bestir. Í kosningunum 27. nóvember næstkomandi er okkur falin sú ábyrgð að velja einstaklinga til að endurskoða stjórnarskránna, tökum það hlutverk alvarlega og nýtum okkur kosningaréttinn. Hvernig getur samfélagið okkar orðið sem best? Besti mælikvarðinn á hvernig samfélag við viljum eru væntingar okkar um velferð barnanna okkar í framtíðinni. Við þurfum að huga að því hvernig við kennum þeim að vera ábyrg, hugrökk og bjartsýn. Hvernig gerum við það? Með því að setja gott fordæmi. Verum hugrökk og bjartsýn, sýnum að við viljum axla ábyrgð á samfélaginu okkar og mætum á kjörstað 27. nóvember. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Sjá meira
Síðustu ár hafa verið erfið, traust almennings á stjórnvöldum er lítið og margt sem hefði þurft að fara betur. Ábyrgð sem einstaklingar áttu að bera, meðal annars fyrir ofurlaunin, var fljót að fjúka út í veður og vind. Fjölmiðlar hafa sagt hverja hamfarasöguna á fætur annarri síðustu tvö ár og þolmörk einstaklinga eru orðin verulega þanin, mörgum er jafnvel ofvaxin tilhugsunin um að opna gluggapóstinn sinn um mánaðamót. Í svona aðstæðum getur verið erfitt að hugsa til framtíðar, en einmitt þá er mikilvægast að horfa fram á veginn. Núna er tækifæri til að endurskoða gildin og skoða hvað megi betur fara í stjórnskipulagi okkar. Við sem þjóð þurfum að vera hugrökk og þora að hugsa um hvernig hlutirnir geti orðið sem bestir. Í kosningunum 27. nóvember næstkomandi er okkur falin sú ábyrgð að velja einstaklinga til að endurskoða stjórnarskránna, tökum það hlutverk alvarlega og nýtum okkur kosningaréttinn. Hvernig getur samfélagið okkar orðið sem best? Besti mælikvarðinn á hvernig samfélag við viljum eru væntingar okkar um velferð barnanna okkar í framtíðinni. Við þurfum að huga að því hvernig við kennum þeim að vera ábyrg, hugrökk og bjartsýn. Hvernig gerum við það? Með því að setja gott fordæmi. Verum hugrökk og bjartsýn, sýnum að við viljum axla ábyrgð á samfélaginu okkar og mætum á kjörstað 27. nóvember.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar