Sigurjón Þórðar: 17. júní er ekki pylsu- og blöðruhátíð barna 22. maí 2010 10:56 Sigurjón átti sæti á Alþingi fyrir Frjálslynda flokkinn á árunum 2003-2007. Hann er nú formaður flokksins. „Það getur aldrei orðið annað en óhappaverk að afsala Íslandi umráðum yfir fiskveiðiauðlindinni en það er sérstaklega ósmekklegt að hefja slíkt ferli á sjálfan þjóðhátíðardaginn, dýpra verður ekki sokkið," segir Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslynda flokksins. Tilefnið er bókun sem sex af sjö fundarmönnum á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur samþykktu í gær. Þar var þeirri ósk beint til ríkisstjórnar Íslands að sjá til þess að skugga verði ekki varpað á hátíðarhöldin 17. júní með því að ákveða þann dag að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. Leiðtogaráð ESB kemur að öllum líkindum næst saman 17. júní og á fundinum verður tekin ákvörðun um það hvort sambandið hefji aðildarviðræður við Ísland.Segir ÍTR fáránlegan vettvang til að ræða utanríkismál Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði bókunina fram. Hinn fulltrúi flokksins í ráðinu, borgarfulltrúinn Oddný Sturludóttir, lagði aftur á móti fram eftirfarandi bókun: „ÍTR er fáránlegur vettvangur til að ræða utanríkismál, hvað þá hvenær ESB heldur fundi sína. 17. júní á að vera dagur barnanna í borginni - ekki andstæðra fylkinga í Evrópumálum." Sigurjón segir á bloggsíðu sinni að hann þyki vænt um Stefán Jóhann skuli hafa tekið þetta frumkvæði. „Með sama hætti er dapurlegt að Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi skuli ekki átta sig á inntaki dagsins en telja hann þjóna þeim einum tilgangi að vera coke, pylsu og blöðruhátíð barna." Tengdar fréttir ÍTR mótmælir aðildarviðræðum við ESB á þjóðhátíðardeginum Allir fulltrúar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, nema Oddný Sturludóttir, samþykktu bókun á fundi ráðsins í dag þar sem því var mótmælt að aðildarviðræður á milli Íslands og Evrópusambandsins yrðu hafnar 17. júní næstkomandi. 21. maí 2010 20:46 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
„Það getur aldrei orðið annað en óhappaverk að afsala Íslandi umráðum yfir fiskveiðiauðlindinni en það er sérstaklega ósmekklegt að hefja slíkt ferli á sjálfan þjóðhátíðardaginn, dýpra verður ekki sokkið," segir Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslynda flokksins. Tilefnið er bókun sem sex af sjö fundarmönnum á fundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur samþykktu í gær. Þar var þeirri ósk beint til ríkisstjórnar Íslands að sjá til þess að skugga verði ekki varpað á hátíðarhöldin 17. júní með því að ákveða þann dag að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. Leiðtogaráð ESB kemur að öllum líkindum næst saman 17. júní og á fundinum verður tekin ákvörðun um það hvort sambandið hefji aðildarviðræður við Ísland.Segir ÍTR fáránlegan vettvang til að ræða utanríkismál Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, lagði bókunina fram. Hinn fulltrúi flokksins í ráðinu, borgarfulltrúinn Oddný Sturludóttir, lagði aftur á móti fram eftirfarandi bókun: „ÍTR er fáránlegur vettvangur til að ræða utanríkismál, hvað þá hvenær ESB heldur fundi sína. 17. júní á að vera dagur barnanna í borginni - ekki andstæðra fylkinga í Evrópumálum." Sigurjón segir á bloggsíðu sinni að hann þyki vænt um Stefán Jóhann skuli hafa tekið þetta frumkvæði. „Með sama hætti er dapurlegt að Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi skuli ekki átta sig á inntaki dagsins en telja hann þjóna þeim einum tilgangi að vera coke, pylsu og blöðruhátíð barna."
Tengdar fréttir ÍTR mótmælir aðildarviðræðum við ESB á þjóðhátíðardeginum Allir fulltrúar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, nema Oddný Sturludóttir, samþykktu bókun á fundi ráðsins í dag þar sem því var mótmælt að aðildarviðræður á milli Íslands og Evrópusambandsins yrðu hafnar 17. júní næstkomandi. 21. maí 2010 20:46 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
ÍTR mótmælir aðildarviðræðum við ESB á þjóðhátíðardeginum Allir fulltrúar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, nema Oddný Sturludóttir, samþykktu bókun á fundi ráðsins í dag þar sem því var mótmælt að aðildarviðræður á milli Íslands og Evrópusambandsins yrðu hafnar 17. júní næstkomandi. 21. maí 2010 20:46