Hommablað segir Heru hafa verið rænda sigrinum 7. júní 2010 09:30 Hera Björk er elskuð af samkynheigðu senunni eftir frammistöðu sína í Eurovision. Blaðamaður hommablaðsins Gay Times fullyrðir að Hera hafi verið rænd sigrinum.Nordic Photos/Getty Images Blaðamaður eins stærsta hommablaðs heims, Gay Times, fullyrðir á bloggi blaðsins að Hera Björk hafi verið rænd sigrinum í Eurovision. Íslenska söngkona sé það besta sem hafi komið fyrir samkynhneigða menningu og tónlist í langan tíma. Íslenska lagið, Je nei se Quai, hafi verið besta lagið í keppninni og það sé næstum óskiljanlegt af hverju hún hafi ekki verið ofar. Þá hrósar hann myndbandi lagsins í hástert. Hera Björk segir sjálf mikið líf eftir 19.sætið í Osló, samkynhneigða menningarsenan hafi óskað eftir kröftum hennar og henni hafi nú þegar borist boð um að syngja á Gay Pride-göngum í Berlín, Munchen, Svíþjóð og New York. Fréttablaðið ræddi stuttlega við blaðamanninn Bob Thompson sem fór fyrir hönd blaðsins á Eurovision. Hann segir eina ofureinfalda ástæðu fyrir því af hverju íslenska lagið fékk ekki fleiri stig. „Allir vita að atkvæðagreiðslan í Eurovision er byggð á kunningsskap þjóða. Og það kemur Íslandi aldrei vel. Svo þegar jafn virtir Eurovision-lýsendur og Graham Norton gera gys að Íslandi þá geri ég ráð fyrir því að áhorfendur heima í stofu hafi fyrst og fremst hlustað á brandarana hans en ekki lagið," segir Bob sem spáir því að lagið eigi eftir að njóta mikillar hylli á skemmitstöðum fyrir samkynhneigða. Eins og Fréttablaðið greindi frá skömmu fyrir keppni þá virtist Hera Björk hafa unnið heitustu aðdáendu Eurovision-keppninnar á sitt band en þeir eru flestir samkynhneigðir karlmenn. Bob segir enga eina skýringu á því af hverju Hera sé elskuð af þessum hópi. „Án þess að vilja ýta undir einhverjar steríótýpur þá elska hommar dívur. Hera er slík díva að hún nær þessari nærveru, glæsileika og kraftmiklu rödd án þess að vera yfirlætisleg. Sem gerir hana að dívu. Svo er lagið líka algjör snilld. Hera Björk er fyllilega meðvituð að þessi hópur hugsi hlýlega til hennar. Það sjáist bara á þeim tilboðum um tónleikahald sem hún hafi fengið að undanförnu. „En það eru ekki bara hommar heldur hef ég fengið tölvupósta í gegnum heimasíðuna mína frá húsmæðrum sem eru ákaflega þakklátar fyrir það sem mér tókst og sjá í því ákveðið tækifæri," segir Hera en eins og áður segir hefur hún verið beðin um að troða upp á gleðigöngum um alla Evrópu og í Bandaríkjunum. Hera á leiðinni til Hollands um næstu helgi að syngja á risastórri tónlistarhátíð og hún segist finna fyrir miklum meðbyr. „Samkynhneigðir hafa bara einfaldlega góðan smekk. Þetta er stór markaður og ekki má gleyma því að þetta er fólk sem á peninga og kaupir plötur." freyrgigja@frettabladid.is Tengdar fréttir Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband „Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu. 30. maí 2010 02:00 Eurovision alltaf verið hommahátíð Lokatakturinn verður sleginn í Eurovision-lagakeppninni í kvöld þegar 25 þjóðir keppa um hylli Evrópubúa. Keppnin á sér dygga fylgis-menn sem fylgja henni hvert á land sem er. Og þeir eru nánast undantekningarlaust hommar. 29. maí 2010 07:00 Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30 Eurovision: Þýskaland vann - Ísland lenti í 19. sæti Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni lauk rétt í þessu. Íslandi gekk ekki jafn vel og margir höfðu spáð. Lag Heru Bjarkar lenti í 19. sæti og var aldrei í topp tíu slagnum. 29. maí 2010 22:56 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Blaðamaður eins stærsta hommablaðs heims, Gay Times, fullyrðir á bloggi blaðsins að Hera Björk hafi verið rænd sigrinum í Eurovision. Íslenska söngkona sé það besta sem hafi komið fyrir samkynhneigða menningu og tónlist í langan tíma. Íslenska lagið, Je nei se Quai, hafi verið besta lagið í keppninni og það sé næstum óskiljanlegt af hverju hún hafi ekki verið ofar. Þá hrósar hann myndbandi lagsins í hástert. Hera Björk segir sjálf mikið líf eftir 19.sætið í Osló, samkynhneigða menningarsenan hafi óskað eftir kröftum hennar og henni hafi nú þegar borist boð um að syngja á Gay Pride-göngum í Berlín, Munchen, Svíþjóð og New York. Fréttablaðið ræddi stuttlega við blaðamanninn Bob Thompson sem fór fyrir hönd blaðsins á Eurovision. Hann segir eina ofureinfalda ástæðu fyrir því af hverju íslenska lagið fékk ekki fleiri stig. „Allir vita að atkvæðagreiðslan í Eurovision er byggð á kunningsskap þjóða. Og það kemur Íslandi aldrei vel. Svo þegar jafn virtir Eurovision-lýsendur og Graham Norton gera gys að Íslandi þá geri ég ráð fyrir því að áhorfendur heima í stofu hafi fyrst og fremst hlustað á brandarana hans en ekki lagið," segir Bob sem spáir því að lagið eigi eftir að njóta mikillar hylli á skemmitstöðum fyrir samkynhneigða. Eins og Fréttablaðið greindi frá skömmu fyrir keppni þá virtist Hera Björk hafa unnið heitustu aðdáendu Eurovision-keppninnar á sitt band en þeir eru flestir samkynhneigðir karlmenn. Bob segir enga eina skýringu á því af hverju Hera sé elskuð af þessum hópi. „Án þess að vilja ýta undir einhverjar steríótýpur þá elska hommar dívur. Hera er slík díva að hún nær þessari nærveru, glæsileika og kraftmiklu rödd án þess að vera yfirlætisleg. Sem gerir hana að dívu. Svo er lagið líka algjör snilld. Hera Björk er fyllilega meðvituð að þessi hópur hugsi hlýlega til hennar. Það sjáist bara á þeim tilboðum um tónleikahald sem hún hafi fengið að undanförnu. „En það eru ekki bara hommar heldur hef ég fengið tölvupósta í gegnum heimasíðuna mína frá húsmæðrum sem eru ákaflega þakklátar fyrir það sem mér tókst og sjá í því ákveðið tækifæri," segir Hera en eins og áður segir hefur hún verið beðin um að troða upp á gleðigöngum um alla Evrópu og í Bandaríkjunum. Hera á leiðinni til Hollands um næstu helgi að syngja á risastórri tónlistarhátíð og hún segist finna fyrir miklum meðbyr. „Samkynhneigðir hafa bara einfaldlega góðan smekk. Þetta er stór markaður og ekki má gleyma því að þetta er fólk sem á peninga og kaupir plötur." freyrgigja@frettabladid.is
Tengdar fréttir Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband „Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu. 30. maí 2010 02:00 Eurovision alltaf verið hommahátíð Lokatakturinn verður sleginn í Eurovision-lagakeppninni í kvöld þegar 25 þjóðir keppa um hylli Evrópubúa. Keppnin á sér dygga fylgis-menn sem fylgja henni hvert á land sem er. Og þeir eru nánast undantekningarlaust hommar. 29. maí 2010 07:00 Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30 Eurovision: Þýskaland vann - Ísland lenti í 19. sæti Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni lauk rétt í þessu. Íslandi gekk ekki jafn vel og margir höfðu spáð. Lag Heru Bjarkar lenti í 19. sæti og var aldrei í topp tíu slagnum. 29. maí 2010 22:56 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband „Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu. 30. maí 2010 02:00
Eurovision alltaf verið hommahátíð Lokatakturinn verður sleginn í Eurovision-lagakeppninni í kvöld þegar 25 þjóðir keppa um hylli Evrópubúa. Keppnin á sér dygga fylgis-menn sem fylgja henni hvert á land sem er. Og þeir eru nánast undantekningarlaust hommar. 29. maí 2010 07:00
Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30
Eurovision: Þýskaland vann - Ísland lenti í 19. sæti Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni lauk rétt í þessu. Íslandi gekk ekki jafn vel og margir höfðu spáð. Lag Heru Bjarkar lenti í 19. sæti og var aldrei í topp tíu slagnum. 29. maí 2010 22:56
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“