Selma Björnsdóttir á skólabekk í Bristol 9. mars 2010 05:00 Selma Björnsdóttir er komin inn í Bristol Old Vic Theater School og verður þar næstu fimmtán mánuði við nám. Fréttablaðið/Arnþór „Þetta er eitthvað sem ég hef gengið með í maganum í tíu ár og núna fannst mér rétti tíminn til að láta verða af þessu,“ segir Selma Björnsdóttir sem hyggst flytja sig um set og setjast að í menningarborginni Bristol á suðvesturströnd Englands. Þar ætlar Selma að setjast á skólabekk og taka meistaranám í drama-leikstjórn við Bristol Old Vic Theater School þar sem ekki ómerkari menn en Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day Lewis og stórleikarinn Pete Postlethwaite hafa numið sín fræði. Selma segir margt hafa áhrif á þá ákvörðun sína að velja Bristol. Þar sé blómleg menning, leikhúslífið sé lifandi og ekki mega gleyma tónlistarsenunni sem hefur alið af sér listamenn á borð við Portishead og Massive Attack. „Mikil-vægast er samt að ég er fjölskyldumanneskja og Bristol er engin London. Það hafa nokkrir Íslendingar stundað nám við þennan skóla, fólk eins og Magnús Geir Þórðarson, og þeir hafa allir talað ákaflega vel um þennan skóla,“ segir Selma og bendir á að skólinn sé lítill og hafi orð á sér fyrir að vera heimilislegur. „Og svo er hann staðsettur í fjölskylduvænu hverfi sem skiptir mig miklu máli.“ Að sögn Selmu líst fjölskyldunni bara nokkuð vel á flutningana en hún heldur ein utan í næsta mánuði til að finna hentuga íbúð fyrir þau fjögur. Námið sjálft er fimmtán mánuðir og að sögn Selmu líst hinum sjö ára gamla Gísla Birni langbest á þessa ráðstöfun. „Hann er farinn að æfa sig að segja Manchester United. Hann fær að sjá Wayne Rooney með eigin augum og það er nóg fyrir hann,“ segir Selma. - fgg Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
„Þetta er eitthvað sem ég hef gengið með í maganum í tíu ár og núna fannst mér rétti tíminn til að láta verða af þessu,“ segir Selma Björnsdóttir sem hyggst flytja sig um set og setjast að í menningarborginni Bristol á suðvesturströnd Englands. Þar ætlar Selma að setjast á skólabekk og taka meistaranám í drama-leikstjórn við Bristol Old Vic Theater School þar sem ekki ómerkari menn en Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day Lewis og stórleikarinn Pete Postlethwaite hafa numið sín fræði. Selma segir margt hafa áhrif á þá ákvörðun sína að velja Bristol. Þar sé blómleg menning, leikhúslífið sé lifandi og ekki mega gleyma tónlistarsenunni sem hefur alið af sér listamenn á borð við Portishead og Massive Attack. „Mikil-vægast er samt að ég er fjölskyldumanneskja og Bristol er engin London. Það hafa nokkrir Íslendingar stundað nám við þennan skóla, fólk eins og Magnús Geir Þórðarson, og þeir hafa allir talað ákaflega vel um þennan skóla,“ segir Selma og bendir á að skólinn sé lítill og hafi orð á sér fyrir að vera heimilislegur. „Og svo er hann staðsettur í fjölskylduvænu hverfi sem skiptir mig miklu máli.“ Að sögn Selmu líst fjölskyldunni bara nokkuð vel á flutningana en hún heldur ein utan í næsta mánuði til að finna hentuga íbúð fyrir þau fjögur. Námið sjálft er fimmtán mánuðir og að sögn Selmu líst hinum sjö ára gamla Gísla Birni langbest á þessa ráðstöfun. „Hann er farinn að æfa sig að segja Manchester United. Hann fær að sjá Wayne Rooney með eigin augum og það er nóg fyrir hann,“ segir Selma. - fgg
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira