Sjálfbær bankastarfsemi Ari Teitsson skrifar 23. nóvember 2010 06:00 Hugtakið sjálfbær mun fyrst hafa fengið skýra merkingu í umfjöllun Gro Harlem Brundtland og þá sem hverjar þær athafnir sem þjóna í nútíð án þess að spilla möguleikum framtíðarinnar. Ekki þarf að fara mörgum orðum um hve bankastarfsemi undanfarinna ára hefur verið langt frá því að vera sjálfbær. Nýlega fengu þrír norrænir bankar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir að byggja starfsemi sína á að fjármagna þjóðfélag framtíðarinnar, sem sýnir viðhorf ráðsins til sjálfbærrar bankastarfsemi. Vaxandi áhugi virðist fyrir slíkri bankastarfsemi a.m.k. á Vesturlöndum sem skýrist vætanlega af bankahruni undanfarinna ára og vaxandi áhyggjum af að við séum með athöfnum okkar að spilla möguleikum komandi kynslóða á of mörgum sviðum. Hugleiðum hvernig sjálfbær bankastarfsemi gæti litið út í íslensku ljósi: Upphaflegur tilgangur bankastarfsemi var að taka við lausu fjármagni ogmiðla því tíl þeirra sem þurfa fjármagn til uppbyggingar og framkvæmda með sem minnstum kostnaði, sú þörf er síst minni nú. Jafnframt þyrfti að hyggja að þvi hvaða áhrif þær framkvæmdir sem lánað er til muni hafa á umhverfi okkar og framtíðarmöguleika. Til að tryggja jafnræði slíkrar lánastarfsemi og þekkingu á viðfangsefnum virðist æskilegt að hún sé staðbundin eða a.m.k. landshlutabundin. Breið staðbundin þátttaka í eignarhaldi og stjórnum væri væntanlega ávísun á aukna sjálfbærni og takmarkanir á arðgreiðslum myndu virka á sama hátt. Sú bankastarfsemi sem lýst er hér að framan fellur vel að upphaflegum tilgangi sparisjóðanna og gildandi lögum um sparisjóði. Æskilegt virðist að starfandi sparisjóðir og sparisjóðir framtíðarinnar þróist í þessa átt, en það er ekki sjálfgefið. Þar ráða ábyrgðarmenn sparisjóðanna (stofnfjáreigendur)og stjórnendur miklu, en ekki síður viðskiptavinir sparisjóðanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Sjá meira
Hugtakið sjálfbær mun fyrst hafa fengið skýra merkingu í umfjöllun Gro Harlem Brundtland og þá sem hverjar þær athafnir sem þjóna í nútíð án þess að spilla möguleikum framtíðarinnar. Ekki þarf að fara mörgum orðum um hve bankastarfsemi undanfarinna ára hefur verið langt frá því að vera sjálfbær. Nýlega fengu þrír norrænir bankar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir að byggja starfsemi sína á að fjármagna þjóðfélag framtíðarinnar, sem sýnir viðhorf ráðsins til sjálfbærrar bankastarfsemi. Vaxandi áhugi virðist fyrir slíkri bankastarfsemi a.m.k. á Vesturlöndum sem skýrist vætanlega af bankahruni undanfarinna ára og vaxandi áhyggjum af að við séum með athöfnum okkar að spilla möguleikum komandi kynslóða á of mörgum sviðum. Hugleiðum hvernig sjálfbær bankastarfsemi gæti litið út í íslensku ljósi: Upphaflegur tilgangur bankastarfsemi var að taka við lausu fjármagni ogmiðla því tíl þeirra sem þurfa fjármagn til uppbyggingar og framkvæmda með sem minnstum kostnaði, sú þörf er síst minni nú. Jafnframt þyrfti að hyggja að þvi hvaða áhrif þær framkvæmdir sem lánað er til muni hafa á umhverfi okkar og framtíðarmöguleika. Til að tryggja jafnræði slíkrar lánastarfsemi og þekkingu á viðfangsefnum virðist æskilegt að hún sé staðbundin eða a.m.k. landshlutabundin. Breið staðbundin þátttaka í eignarhaldi og stjórnum væri væntanlega ávísun á aukna sjálfbærni og takmarkanir á arðgreiðslum myndu virka á sama hátt. Sú bankastarfsemi sem lýst er hér að framan fellur vel að upphaflegum tilgangi sparisjóðanna og gildandi lögum um sparisjóði. Æskilegt virðist að starfandi sparisjóðir og sparisjóðir framtíðarinnar þróist í þessa átt, en það er ekki sjálfgefið. Þar ráða ábyrgðarmenn sparisjóðanna (stofnfjáreigendur)og stjórnendur miklu, en ekki síður viðskiptavinir sparisjóðanna.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun