Velferðakerfið þolir ekki meira Árný E. Ásgeirsdóttir skrifar 17. febrúar 2010 15:02 Elín Björg Jónsdóttir. Mynd/ Vilhelm Formaður BSRB, Elín Björg Jónsdóttir, segir frekari niðurskurð á velferðarkerfinu geta valdið varanlegu tjóni. Gylfi Arnbjörnsson, forseti AsÍ, segir ríkisstjórnina nú þegar hafa fullnýtt heimild sína til skattahækkana samkvæmt stöðugleikasáttmálanum og því sé eingöngu hægt að skera niður í ríkisútgjöldum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að niðurskurður í velferðarkerfinu væri kominn að þolmörkum. Hún viðurkenndi um leið að ríkisstjórnin stæði fyrir miklum vanda við fjárlagagerð næsta árs. „Ég fagna yfirlýsingu forsætisráðherra," segir Elín Björg. „Hún er í fullu samræmi við loforð ríkisstjórnarinnar og álit og varnarorð BSRB. Yfir þessi þolmörk má ekki undir neinum kringumstæðum fara því það getur valdið varanlegu tjóni á velferðarþjónustunni. Ríkisstjórnin verður að forgangsraða verkefnum sínum þannig að staðið sé vörð um velferðarkerfið." Ekki frekari skattahækkanirGylfi Arnbjörnsson. Mynd/ Vilhelm.„Heimilin eru fyrir löngu síðan komin yfir þolmörk skattahækkana," segir Gylfi. „Í sáttmálanum sem við ásamt öðrum gerðum við ríkisstjórnina á síðasta ári á að hlífa velferðarkerfinu eins og hægt er og beina niðurskurðinum að stjórnsýslunni. Það samkomulag er auðvitað ennþá í gildi." Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur sagt að til þess að hægt sé að ná markmiðum stöðugleikasáttmálans verði ríkið að skera niður um 50 milljarða króna til viðbótar við það sem nú þegar er áformað. Nú sé staðan sú að á þessu og síðasta ári er búið að hækka skatta um 72 milljarða króna en lækka útgjöld um 38 milljarða króna. Til að hægt verði að standa við þau hlutföll sem samið hafi verið um í stöðugleikasáttmálanum segja Samtök atvinnulífsins að útgjöld þurfi að lækka mun frekar, eða sem nemur 88 milljörðum króna. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira
Formaður BSRB, Elín Björg Jónsdóttir, segir frekari niðurskurð á velferðarkerfinu geta valdið varanlegu tjóni. Gylfi Arnbjörnsson, forseti AsÍ, segir ríkisstjórnina nú þegar hafa fullnýtt heimild sína til skattahækkana samkvæmt stöðugleikasáttmálanum og því sé eingöngu hægt að skera niður í ríkisútgjöldum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að niðurskurður í velferðarkerfinu væri kominn að þolmörkum. Hún viðurkenndi um leið að ríkisstjórnin stæði fyrir miklum vanda við fjárlagagerð næsta árs. „Ég fagna yfirlýsingu forsætisráðherra," segir Elín Björg. „Hún er í fullu samræmi við loforð ríkisstjórnarinnar og álit og varnarorð BSRB. Yfir þessi þolmörk má ekki undir neinum kringumstæðum fara því það getur valdið varanlegu tjóni á velferðarþjónustunni. Ríkisstjórnin verður að forgangsraða verkefnum sínum þannig að staðið sé vörð um velferðarkerfið." Ekki frekari skattahækkanirGylfi Arnbjörnsson. Mynd/ Vilhelm.„Heimilin eru fyrir löngu síðan komin yfir þolmörk skattahækkana," segir Gylfi. „Í sáttmálanum sem við ásamt öðrum gerðum við ríkisstjórnina á síðasta ári á að hlífa velferðarkerfinu eins og hægt er og beina niðurskurðinum að stjórnsýslunni. Það samkomulag er auðvitað ennþá í gildi." Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hefur sagt að til þess að hægt sé að ná markmiðum stöðugleikasáttmálans verði ríkið að skera niður um 50 milljarða króna til viðbótar við það sem nú þegar er áformað. Nú sé staðan sú að á þessu og síðasta ári er búið að hækka skatta um 72 milljarða króna en lækka útgjöld um 38 milljarða króna. Til að hægt verði að standa við þau hlutföll sem samið hafi verið um í stöðugleikasáttmálanum segja Samtök atvinnulífsins að útgjöld þurfi að lækka mun frekar, eða sem nemur 88 milljörðum króna.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira