Erfitt fyrir Breta og Hollendinga að hafna tilboði Íslendinga 17. febrúar 2010 13:04 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Mynd/Anton Brink Engin fundur hefur verið boðaður milli samninganefndar Íslands og Breta og Hollendinga í dag. Gert er hins vegar ráð fyrir frekari viðræðum á næstu dögum. Formaður Framsóknarflokksins segir að erfitt verði fyrir Breta og Hollendinga að hafna tilboði Íslendinga. Íslenska samninganefndin fundaði með Bretum og Hollendingum á mánudag og í gær. Tilgangurinn er að sannfæra Breta og Hollendinga um að hefja að nýju samningaviðræður um Icesave. Ekki hefur verið boðað til fundar í dag en samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er gert ráð fyrir frekari fundarhöldum síðar í þessari viku. Ekki liggur fyrir hvort Bretar og Hollendingar séu tilbúnir til nýrra viðræðna en mikil leynd hvílir yfir fundunum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segist vera hóflega bjartsýnn. „Við erum búin að bjóða þeim mjög sanngjarna lausn og ef að þeir fallast ekki á hana þá er ekki allt með felldu í þessu. En í ljósi þess hversu sanngjörn lausnin sem boðið upp á er þá ættu þeir að geta fallist á hana," segir Sigmundur. Hann vill ekki gefa upp hvað felst í íslensku tillögunni. „Ég held að það borgi sig ekki á meðan á viðræður standa yfir. Við skulum gefa samninganefndinni frið til þess að ræða þetta í rólegheitum. Það hefur nefnilega verið mjög skaðlegt það sem hefur birst í greinum að undanförnu frá talsmönnum ríkisstjórnarinnar og í rauninni alveg óskiljanlegt að menn skuli halda áfram að skrifa slíkt á þessum tímapunkti," segir Sigmundur. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Engin fundur hefur verið boðaður milli samninganefndar Íslands og Breta og Hollendinga í dag. Gert er hins vegar ráð fyrir frekari viðræðum á næstu dögum. Formaður Framsóknarflokksins segir að erfitt verði fyrir Breta og Hollendinga að hafna tilboði Íslendinga. Íslenska samninganefndin fundaði með Bretum og Hollendingum á mánudag og í gær. Tilgangurinn er að sannfæra Breta og Hollendinga um að hefja að nýju samningaviðræður um Icesave. Ekki hefur verið boðað til fundar í dag en samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er gert ráð fyrir frekari fundarhöldum síðar í þessari viku. Ekki liggur fyrir hvort Bretar og Hollendingar séu tilbúnir til nýrra viðræðna en mikil leynd hvílir yfir fundunum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segist vera hóflega bjartsýnn. „Við erum búin að bjóða þeim mjög sanngjarna lausn og ef að þeir fallast ekki á hana þá er ekki allt með felldu í þessu. En í ljósi þess hversu sanngjörn lausnin sem boðið upp á er þá ættu þeir að geta fallist á hana," segir Sigmundur. Hann vill ekki gefa upp hvað felst í íslensku tillögunni. „Ég held að það borgi sig ekki á meðan á viðræður standa yfir. Við skulum gefa samninganefndinni frið til þess að ræða þetta í rólegheitum. Það hefur nefnilega verið mjög skaðlegt það sem hefur birst í greinum að undanförnu frá talsmönnum ríkisstjórnarinnar og í rauninni alveg óskiljanlegt að menn skuli halda áfram að skrifa slíkt á þessum tímapunkti," segir Sigmundur.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira