Erlendar hótelkeðjur sýna Austurhöfn áhuga Þorbjörn Þórðarson skrifar 17. febrúar 2010 12:45 Úr safni. Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Situsar systurfélags Portusar, sem heldur utan um rekstarfélag hótels við tónlistarhúsið við Austurhöfnina, segir að fjölmargar erlendar hótelkeðjur sýni rekstri hótels við tónnlistarhúsið áhuga. Stefnt er að því að þar rísi 250 herbergja hótel árið 2013. Í upphaflegum áætlunum var gert ráð fyrir að 400 herbergja hótel og íbúðarhús með 100 lúxusíbúðum myndi rísa við hlið tónlistarhússins. Hætt var við þessi áform vegna efnahagsástandsins en ekki þóttu lengur forsendur fyrir slíku. „Við gerum ráð fyrir að hótelið rísi 2013 og verði tekið í notkun það ár. Við erum með í gangi skoðun á þessu máli. Það er verið að gera viðskiptaáætlanir fyrir mögulegt hótel á svæðinu og fyrstu upplýsingar gefa til kynna að það sé mjög góður rekstrargrundvöllur fyrir hótel þarna," segir Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Situsar. Situs vinnur nú að því að finna fjárfesti til að byggja hótelið og leiða saman fjárfesti og erlenda hótelkeðju sem kæmi til með að reka hótelið. „Við höfum fundið fyrir mjög sterkum áhuga, nú nýverið, hjá þekktum erlendum hótelkeðjum sem telja að þetta sé mjög sterk og góð staðsetning, góð tengsl við ráðstefnu- og tónlistarhúsið, Hörpuna, og miðbæinn," segir Höskuldur. Ekki liggur fyrir hver bein útgjöld Situsar verða verkefnisins, en jafnframt liggur ekki fyrir hvernig kostnaðarskiptingin verður milli Situsar og erlenda fjárfestisins sem mun fjármagna byggingu hótelsins. Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira
Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Situsar systurfélags Portusar, sem heldur utan um rekstarfélag hótels við tónlistarhúsið við Austurhöfnina, segir að fjölmargar erlendar hótelkeðjur sýni rekstri hótels við tónnlistarhúsið áhuga. Stefnt er að því að þar rísi 250 herbergja hótel árið 2013. Í upphaflegum áætlunum var gert ráð fyrir að 400 herbergja hótel og íbúðarhús með 100 lúxusíbúðum myndi rísa við hlið tónlistarhússins. Hætt var við þessi áform vegna efnahagsástandsins en ekki þóttu lengur forsendur fyrir slíku. „Við gerum ráð fyrir að hótelið rísi 2013 og verði tekið í notkun það ár. Við erum með í gangi skoðun á þessu máli. Það er verið að gera viðskiptaáætlanir fyrir mögulegt hótel á svæðinu og fyrstu upplýsingar gefa til kynna að það sé mjög góður rekstrargrundvöllur fyrir hótel þarna," segir Höskuldur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Situsar. Situs vinnur nú að því að finna fjárfesti til að byggja hótelið og leiða saman fjárfesti og erlenda hótelkeðju sem kæmi til með að reka hótelið. „Við höfum fundið fyrir mjög sterkum áhuga, nú nýverið, hjá þekktum erlendum hótelkeðjum sem telja að þetta sé mjög sterk og góð staðsetning, góð tengsl við ráðstefnu- og tónlistarhúsið, Hörpuna, og miðbæinn," segir Höskuldur. Ekki liggur fyrir hver bein útgjöld Situsar verða verkefnisins, en jafnframt liggur ekki fyrir hvernig kostnaðarskiptingin verður milli Situsar og erlenda fjárfestisins sem mun fjármagna byggingu hótelsins.
Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira