Piparmeyjan elskar Ísland 26. júní 2010 13:30 Ali piparjómfrú var gríðarlega ánægð með dvöl sína á Íslandi. „Það var kannski kalt á Íslandi, en ferðalagið var vel þess virði. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Ísland er stórkostlegt land og ég sá eitthvað öðruvísi en ég á að venjast á hverjum degi.“ Svona hefst bloggfærsla Ali Fedotowsky, piparmeyjunnar í bandarísku Bachelorette-þáttunum, um ferðina til Íslands. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá var einn þáttur tekinn upp á Íslandi um það leyti sem hræringar voru í gangi í eldfjöllum Suðurlands. Þátturinn fékk góðar viðtökur og verður vafalaust góð landkynning, enda virðist Ali hafa prófað ýmislegt sem Ísland hefur upp á að bjóða ásamt vonbiðlum sínum. „Mér fannst töff að upplifa menninguna á Íslandi,“ heldur hún áfram. „Ég fékk að sjá menn spila á íslenskan sílófón og svo var einstakt að heyra rímurnar. Sérstaklega á stefnumóti.“ Ali hafði alltaf dreymt um að fara á hestbak og fékk ósk sína uppfyllta í ferðinni. Þá lentu hún og einn af vonbiðlunum í hrakningum í hestaferðinni. „Leiðsögumaðurinn sem var með okkur var virkilega hræddur í smástund vegna þess að við riðum hestunum upp á helli,“ segir hún. „Hestarnir voru svo þungir að þeir hefðu getað fallið í gegn hvenær sem er. Til allrar hamingju gerðist það ekki.“ Ali fékk að sjálfsögðu að kynnast veðráttunni á Íslandi, en hún segist ekki vera vön kuldanum sem hún upplifði og var ánægð með að komast í heitt vatn. „Ég var svo ánægð með að enda daginn í Bláa lóninu. Og ef þið eruð að velta fyrir ykkur hvort ég var í bikiníinu undir snjógallanum, þá verð ég að hryggja ykkur með því að svo var ekki. Ég hefði frosið í hel!“ - afb Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Það var kannski kalt á Íslandi, en ferðalagið var vel þess virði. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Ísland er stórkostlegt land og ég sá eitthvað öðruvísi en ég á að venjast á hverjum degi.“ Svona hefst bloggfærsla Ali Fedotowsky, piparmeyjunnar í bandarísku Bachelorette-þáttunum, um ferðina til Íslands. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá var einn þáttur tekinn upp á Íslandi um það leyti sem hræringar voru í gangi í eldfjöllum Suðurlands. Þátturinn fékk góðar viðtökur og verður vafalaust góð landkynning, enda virðist Ali hafa prófað ýmislegt sem Ísland hefur upp á að bjóða ásamt vonbiðlum sínum. „Mér fannst töff að upplifa menninguna á Íslandi,“ heldur hún áfram. „Ég fékk að sjá menn spila á íslenskan sílófón og svo var einstakt að heyra rímurnar. Sérstaklega á stefnumóti.“ Ali hafði alltaf dreymt um að fara á hestbak og fékk ósk sína uppfyllta í ferðinni. Þá lentu hún og einn af vonbiðlunum í hrakningum í hestaferðinni. „Leiðsögumaðurinn sem var með okkur var virkilega hræddur í smástund vegna þess að við riðum hestunum upp á helli,“ segir hún. „Hestarnir voru svo þungir að þeir hefðu getað fallið í gegn hvenær sem er. Til allrar hamingju gerðist það ekki.“ Ali fékk að sjálfsögðu að kynnast veðráttunni á Íslandi, en hún segist ekki vera vön kuldanum sem hún upplifði og var ánægð með að komast í heitt vatn. „Ég var svo ánægð með að enda daginn í Bláa lóninu. Og ef þið eruð að velta fyrir ykkur hvort ég var í bikiníinu undir snjógallanum, þá verð ég að hryggja ykkur með því að svo var ekki. Ég hefði frosið í hel!“ - afb
Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“