Innblásin af málsháttum 7. janúar 2010 04:15 Eitt verka Sari. „Enginn skyldi hafa tvær tungur í einu höfði“. Opnuð hefur verið sýning á verkum Sari Maarit Cedergren í Artóteki, sem er á fyrstu hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Sari er fædd í Finnlandi og ólst upp í Stokkhólmi í Svíþjóð. Árið 1986 flutti hún til Íslands og hefur búið hér síðan. Á sýningunni eru nokkur verk unnin í gifs innblásin af íslenskum málsháttum og er Sari þar að skírskota til sjónrænnar birtingar orða. Á sýningunni er einnig stuttmynd sem sýnir hvernig hún notar eigin líkama við gerð verkanna. Íslenskt veður hefur verið Sari innblástur undanfarin ár. Slydda, él, mugga og súld eru allt nöfn á verkum hennar auk margra annarra sem hvert fyrir sig túlka ákveðin veðrabrigði. Sari var skálavörður í Emstrum í tvö sumur og varð sú reynsla henni að yrkisefni í sýningarnar Hviða 2007 og Umhleypingar 2006. „Ég fór að velta fyrir mér íslenskum málsháttum, sem hafa mikla skírskotun í félagslegt og pólitískt ástand í dag,“ segir Sari. „Ég læt rýmið og staðinn móta sýninguna að nokkru leyti. Ég skoðaði hlutverk staðarins sem menningarstofnunar, staðar þar sem fólk hittist, skoðar bækur og listaverk og á ýmis samskipti. Með allt það í huga ásamt íslensku málsháttunum skapaði ég verkin á sýningunni og myndaði þannig brú á milli áhorfandans og verkanna.“ Sýningin stendur út janúar. Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Opnuð hefur verið sýning á verkum Sari Maarit Cedergren í Artóteki, sem er á fyrstu hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Sari er fædd í Finnlandi og ólst upp í Stokkhólmi í Svíþjóð. Árið 1986 flutti hún til Íslands og hefur búið hér síðan. Á sýningunni eru nokkur verk unnin í gifs innblásin af íslenskum málsháttum og er Sari þar að skírskota til sjónrænnar birtingar orða. Á sýningunni er einnig stuttmynd sem sýnir hvernig hún notar eigin líkama við gerð verkanna. Íslenskt veður hefur verið Sari innblástur undanfarin ár. Slydda, él, mugga og súld eru allt nöfn á verkum hennar auk margra annarra sem hvert fyrir sig túlka ákveðin veðrabrigði. Sari var skálavörður í Emstrum í tvö sumur og varð sú reynsla henni að yrkisefni í sýningarnar Hviða 2007 og Umhleypingar 2006. „Ég fór að velta fyrir mér íslenskum málsháttum, sem hafa mikla skírskotun í félagslegt og pólitískt ástand í dag,“ segir Sari. „Ég læt rýmið og staðinn móta sýninguna að nokkru leyti. Ég skoðaði hlutverk staðarins sem menningarstofnunar, staðar þar sem fólk hittist, skoðar bækur og listaverk og á ýmis samskipti. Með allt það í huga ásamt íslensku málsháttunum skapaði ég verkin á sýningunni og myndaði þannig brú á milli áhorfandans og verkanna.“ Sýningin stendur út janúar.
Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira